Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 46

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 46
38 ustu aldamót, en framan af, og reyndar fyrstu tvo tugi aldarinnar, eru framkvæmdir hægfara. Þess vegna er ár- angur starfsemi þessarar eigi kominn svo greinilega í ljós að allur almenningur viti, hversu þarfan, og hversu mikinn árangur hún hefir borið. Sandgræðslan hefir girt og íriðað um 35.000 hektara lands, sem að mestu var eytt að gróðri eða að skemmast og blása upp. Uppblásturinn, sem heftur hefir verið á sum- um sandgræðslusvæðanna, var víða svo mikill, að hann ógnaði mörgum jörðum og byggðarlögum með algerðri eyðingu. Nytjar þær, sem fengizt hafa af sandgræðslu- starfinu, er lítt mögulegt að meta til fjár, en það, sem vinnst og unnizt hefir, er að 35.000 hektarar ógróins eða lítt gróins lands eru að klæðast gróðri að nýju. En þetta iand er um það bil jafnt að flatarmáli og öll tún landsins, sem talin eru í búnaðarskýrslum árið 1939. Fjölda jarða hefir verið forðað frá stórskemmdum og mörgum frá eyð- ingu, og innan sandgræðslugirðinganna má nú heyja ágæt- is fóður, svo þúsundum hestburða nemur. Girðingarnar, sem lykja um þessi lönd, eru um 310 km að lengd, og hefir uppsetning og viðhald þeirra verið aðal kostnaðurinn við hina miklu landvinninga, sem þegar eru fengnir og fást á næstu áratugum. En 310 km langar girðingar eru ekki meiri en þær, sem settar voru upp á einu ári, til þess að hefta útbreiðslu mæðiveikinnar. Skógrækt ríkisins hefir eigi náð að girða meira en um 20.000 hektara lands. Af því landi eru eigi nema tæp- lega 3.000 hektarar vaxnir skógi og kjarri. Iiitt eru aðal- lega eyðilönd, sem tekin hafa verið með skóglendinu, þar sem vel hefir hagað .til, eins og í Þjórsárdal, en þar voru um 13.000 hektarar lands ógrónir að mestu. Stendur því líkt á um þau og lönd sandgræðslunnar. En með starfi skógræktarinnar hefir verið sýnt fram á, að víða um land allt er auðvelt að fá úr sér gengið beitikjarr til þess að mynda sæmilega birkiskóga á 3—4 áratugum. Þannig hafa stór svæði á Ilallormsstað og Vöglum breytzt í ágætt skóg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.