Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 51

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 51
43 1938 var tekið enn stærra land til friðunar. Árangur frið- mnarinnar er þegar kominn í ljós. Hvarvetna þýtur skóg- urinn upp. Sumpart upp af fornum rótum, sumpart af fræi frá þeim skógi, er vaxið hefir upp síðan 1927. Hér heíir ekkert verið gert nema að friða landið og virðist það nægilegt. Á tveim stöðum varðveittust leifar hins forna Eiðaskógar. Á bergsyllu niður við Lagarfljót og í Eiða- hólma. Ástæðan er auðsæ. Báðir þessir staðir reyndust sauðum Eiðabónda full torsóttir. Hólminn er í Eiðavatni, ræpar fjórar vallardagsláttur að stærð. Hann er allur vax- inn birki og víði, auk mjög fjölbreytts lággróðrar. Reyn- ir vex einnig í Ilólmanum, enn fremur nokkur barrtré, er gróðursett voru fyrir all-mörgum árum og eru nú hin þroskavænlegustu. Hólminn var grisjaður 1911. Eru hríslurnar 6—7 metra háar og alls staðar á milli þeirra, þar sem grisjað var, er kominn grózku mikill nýskógur, axlar- til mannhæðar hár. Þarf því ekki að örvænta um framtíð skógarins í Hólmanum, þó að gömlu hríslurnar .séu farnar að láta ásjá, einkum vegna maðks, er sótt hef- ir á þær síðustu árin. Ég hefi það eftir gamalli konu, er dó fyrir nokkurum árum, þá fjörgömul, að hún mundi ekki til, að nokkur skóg- ur hafi verið í Eiðahólma, er hún var að alast upp. Þá hefir einn af elztu nemendum búnaðarskólans sagt mér, að þegar hann kom í Eiðahólma sumarið 1883, hafi verið mittis kjarr í Hólmanum. Maður þessi kom í Hólmann síðastliðið sumar og furðaði sig mjög á þeim stakkaskipt- um, sem hann hafði tekið. Ilvort tveggja þessara vitnisburða — bornir saman við núverandi útlit birkígróðrarins í Hólmanum — virðist ó- tvírætt benda til þess, að Hólminn hafi verið höggvinn, berhöggvinn eins og annað skóglendi umhverfis Eiða. Eng- in ástæða er heldur til þess að ætla annað. ísinn á vatn- inu gerði viðartekju enn auðveldari þar en annars staðar í Eiðalandi. Hvað veldur þá því, að þar skuli vera eini staðurinn, þar sem hinn forni skógur hefir varðveitzt?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.