Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 52

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 52
44 Ástæðan er auðsæ — gripstönnin náði ekki til nýgræð- ingsins. Skógurinn óx upp — nýrri og kraftmeiri — í hvert skipti, sem hann var eyddur. Viðaröxin ein gat ekki eytt skóginum, hversu skaðsamlega, sem hann var höggv- inn. Á Fljótsdalshéraði finnast all-víða skógarleifar — eink- um um Miðhéraðið austan Lagarfljóts. Skógar þessir eru óvarðir, nema Hallormsstaðarskógur. Þeir eru nokkuð höggnir og er skógarhögginu hagað þannig, að skógurinn er grisjaður, en ekki rjóðurhöggvinn. Tvennt virðist mér einkenna þessa grisjuðu skóga. — Þeir eru yfirleitt rytjulegri en þétti, ógrisjaði skógurinn, þó að trén sé eitthvað gildari — og nýgróður sést varla. Skógarmaðkurinn í'æðzt fremur á grisjaða skóginn en þykknið, og grisjunin greiðir gripunum veg um skóginn og þeir hirða ungskóginn jafnskjótt og á honum bólar. Þarf engum getum að því að leiða, hver örlög bíða slíks skógar. Gripirnir eru ótrúlega fundvísir á birkiteinungana, eink- um virðast lömbin sólgin í þá á sumrin. Vetrarbeitin er og háskaleg. Hestar skaðbíta einnig birkihríslur. Jafnvel þótt nokkuð þroskaðar séu. Þó að framan greindar athuganir sé á víð og dreif, virðist mega draga af þeim eftirtaldar niðurstöður. í fyrsta lagi: Ekki þarf annað en að friða landið fyrir ágangi bú- fjár, til þess að þar vaxi skógur að nýju, ef áður hefir vaxið þar skógur og rætur hans lifa enn í jörðinni, og virðast þær gera það ótrúlega lengi. Eins nægir það, ef skógur ber fullþroskað fræ, eigi all-fjarri þeim stað, sem friðaður er. í öðru lagi: Skógarhögg hefir ekki eytt skóginum til langframa, heldur gripabeitin. I þriðja lagi: Grisjun óvarinna skóga er tortíming þeirra — jafnvel enn fljótvirkari eyðing en meðan skógurinn var rjóður- felldur og brenndur til kola. Ógrisjaði skógurinn friðar sig sjálfur. Gripirnir komast ekki um þykknið til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.