Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 58

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 58
48 fljóts-fyrirhleðslan, sem nú er smám saman verið að fram- 'kvæma, bjargar þúsundum hektara lands frá eyðingaröfl- um fyrir gróður og ræktun, þegar hún er fullger, og vernd- ar jafnhliða blómlegar byggðir, sem ella hefði verið eyð- ingu ofurseldar að meira eða minna leyti, fyrr eða síðar. Það er þegar hafin sókn um sköpun nýrra skóga, og margt sem bendir til, að hún muni fara harðnandi á næstu árum vegna þess árangurs, sem þegar er búið að sýna að ná má, ef gróðuröflin eru réttilega styrkt og með þeim unnið. Þar, í þeim efnum, hefir vissulega miðað nokkuð á leið undanfarin ár og áratugi. Það hefir ekki aðeins mótað svip landsins, heldur einnig svip þjóðarinnar á margan hátt. En sóknin þarf að aukast enn, og þjóðin að gera sér þess sem gleggsta grein, hve mikilvæg þessi barátta er, og setja sér hana sem ljósast fyrir sjónir. Framtíð þjóðarinn- ar og velferð er vissulega mest undir því komin, að hún kunni að nytja landið, sem hún byggir, vinna með frjó- og gróðuröflum þess, og skila því betra til næstu kynslóða, en það var. Bæði efnaleg og andleg velferð er undir því kom • in. — Og engum arfi er hægt að skila betri í hendur eftir- komendanna en þeim. — Ég held, að það væri holt þjóðaruppeldi eða þáttur þjóð- aruppeldis, að sem flestir skoði þá staði, þar sem þessi barátta er hörðust í ríki náttúrunnar, milli gróðrar og eyðingar. Einn þeirra er t. d. Markarfljótsdalurinn, eða eins og það er nú oft nefnt, vatnasvæði Þverár og Markar- fljóts. Þar er áður getið í sögum vorum um mikla skóga, m.a. í Rauðaskriðum og víðar á söguöld. En þar eru eyði- öflin ötul að verki. Vatnaflaumurinn hefir eytt miklu gróð- urlandi, uppblásturinn einnig, og skógar sjást nú aðeins á Þórsmörk og Goðalandi svo teljandi sé. Byggðirnar þarna umhverfis eru allar í meiri eða minni eyðingarhættu. En frjómoldin er góð og frjósemin mikil, þar sem gróðurinn nýtur sín, og þar sem hann er verndaður og að honum •hlynnt. Óvíða mun vera ánægjulegra að stunda ræktun á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.