Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 64

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 64
52 Ekkert verður af frásögn þessari ráðið, hversu ,,víðir“ skógar þessir hafi verið, en ætla má, að þar hafi verið um væna boli að ræða, þar sem annálsritaranum, Birni Jóns- syni, er þá bjó einmitt á Skarðsá í Sæmundarhlíð og lengi síðan, þ; tti ástæða til að geta þess sérstaklega, að „við- inn“ hefði rekið „ofan í Hólm og víðar um Skagafjörð“. En sennilegt má telja, að skógar þessir hafi ekki náð að vaxa aftur, því að 100 árum síðar (vorið 1713), er þeir Árni Magnússon og Páll Vídalín gengu frá jarðabók Blöndu- hlíðar og Lýtingsstaðahrepps, eru litlar sem engar skógar- leifar í Austurdal. Segir þar m. a. um Ábæ að „skógur, sem verið hefir, er eyddur.... Rifhrís þrotið að kalla“. Skóg hafði Nýibær átt, en er þá „mjög eyddur, þó eru leifar til kolagerðar og brúka það stólsins landsetar“. í Selsvallalandi, eyðibýli fyrir vestan Jökulsá hina eystri, var þá „skógur lítill í þeim landsreit, sem kallaður er Sperðill, enn nú bjarglegur til kolagerðar“ og á Skatastöð- um „hrísrif nokkurt til eldiviðar". — I Vesturdal er að- ■eins nefnt „rifhrís“ á tveimur jörðum: á Hofi „til eldi- viðar bjarglegt og svo til kolagerðar“, og á Þorljótsstöðum „til eldiviðar og kola nægilegt“, en þar hafði áður skógur verið, en er þá „gereyddur'*. Sumarið 1938 fór ég um Austurdal í fylgd með skóg- ræktarstjóra. Sunnarlega í dalnum á móts við Keldudal, eru enn lítilfjörlegar kjarrleifar, strjálir runnar allt að axlarhæð, en mjög er kjarr þetta kræklótt og úrkynjað. Hríslan hjá Eyvindarmúla. Páll bóndi og aiþingismaður Sigurðsson í Árkvörn (f. 17. okt. 1808, dáinn 18. ágúst 1873) getur þess í greinar- korni, sem hann nefnir „Skálarnir fornu“, að Vigfús föð- urbróðir sinn og Þórður (d. 12. maí 1845) tengdafaðir sinn Jónsson, bóndi í Eyvindarmúla, hefði rifið síðast og um- breytt skálanum í Múla. Hafði skálinn þá ekki verið ofan tekinn frá því „Eyjólfur á Múla gerði það 1. eða 2. árum eftir Stórubólu" (1707—1708), en þá var Eyjólfur „18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.