Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 84

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 84
70 vegum Skógræktarfélags íslands, og nam hann þar margt, er félaginu kom í góðar þarfir. Þegar um haustið voru undirbúnir gróðurreitir, í þá borinn húsdýraáburður og hlaðnir skjólgarðar. Á næsta vori voru svo þarna gróður- settar 600 bjarkarplöntur, og má segja, að þetta væri fyrsta tilraunin, sem nokkurn árangur bar. Uxu plönturnar tii jafnaðar um 25 cm. Þetta sama ár fengu þeir, sem áður höfðu hafzt við í tjöldum innan girðingar félagsins, leyfi til að reisa skála í landi félagsins, þó með því skilyrði, að íbúar skálans hefði eftirlit með landinu, á hverjum tíma sem væri, og hlynntu að trjágróðrinum eftir föngum. Skál- inn komst upp og varð séreign 5 félagsmanna. Og er eigi ofmælt, að hann hafi beinlínis orðið til þess að auðvelda allt starf trjáræktarinnar. í fyrsta lagi með því, að þarna er hægt að geyma öll áhöld félagsins, og í öðru lagi, að með byggingu skálans var gert vatnsból í sambandi við hann. þar sem ávallt hefir fengizt meira en nægilegt vatn til vökvunar, en það varð áður að flytja að langar leiðir. En eins og flestum er kunnugt, er regnvatn aðal vatn eyjabúa. Næsta ár og fram að 1940, voru á hverju vori gróður- settar frá 200—400 bjarkarplöntur, auk þess sem sáð var bjarkarfræi all-víða um landið. Eigi verður annað sagt, en að starf Skógræktarfélags Vestmannaeyja hafi gengið erfiðlega þennan fyrsta ára- tug. Fjárhagsörðugleikum og skilningsleysi var þar mestu um að kenna, svo og þekkingarleysi á því, hvað gera þurfti til þess að skapa skilyrði fyrir trjárækt. En þar sem nú er fengin tíu ára reynsla, munu flestir þeir, sem unnið hafa af alúð við trjárækt félagsins, hafa fengið sönnun þess, að trjágróður getur þrifist hér, og jafnframt afsannað, að veðurskiiyrðin hér eyðileggi allan slíkan gróður. Reynslan sýnir, að það sem gera þarf, er, að bæta jarðveginn, gera hann frjóan, til þess að trjáplantan geti úr honum unnið það, sem hún þarf með. Það var fyrst árið 1940, að félagið fékk styrk úr ríkis- sjóði — kr. 250.00 — og aftur 1941 kr. 500,00. Þessi viður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.