Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 12

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 12
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201910 félags Íslands og gerð að heiðursfélaga. Fáir gera sér grein fyrir að verkefni í jafn fjölmennri hreyfingu eru býsna bindandi en Hulda var bæði vakin og sofin yfir þeim. Áttum við á tímabilum í nær daglegum samskiptum vegna undirbúnings fjölmargra mála sem fóru vaxandi ár frá ári. Hulda er í mínum huga eftirminnileg og markaði merkileg spor í skógræktarsögu Íslands. Hún gæddi hreyfinguna dýnamík og meiri fjölbreytni en áður tíðkaðist, þar sem ný viðhorf og sjónarmið fengu að njóta sín. Ég minnist Huldu með virðingu og þakklæti. Útför Huldu var gerð frá Dómkirkjunni þann 16. maí 2018. Með leyfi aðstandenda sá Skógræktarfélag Íslands um skreytingar í erfidrykkju sem haldin var í Iðnó. Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands og gróðursetningu trjáplantna. Fyrir þessi stóru verkefni auk margra annarra var gott að hafa í brúnni skynsaman og yfirvegaðan stjórnanda sem gat einnig verið ákveðinn þegar því var að skipta. Á þessum árum fóru konur jafnframt að gera sig meira gildandi í skógræktarstarfi og námi og útskrifuðust all margar konur í skógfræðum. Konur sem lokið hafa skógræktarnámi telja nú á annan tug. Í mínum huga eru fyrirmyndir eins og Hulda ein ástæða þess að konur hófu að hasla sér völl á þessu sviði. Arfleifð hennar og spor sem hún markaði á skógræktarmál- efni Skógræktarfélags Íslands á öndverðri síðustu öld verða seint fullmetin. Hulda hafði mikinn metnað til þess að efla starfsemi félagsins og átti ríkan þátt í því að sjóðir félagsins efldust en á hennar vakt bárust félaginu stórgjafir, bæði bújarðir og verulegir fjármunir sem einstaklingar arfleiddu félagið að. Þannig styrktust forsendur fyrir öflugri starfsemi. Ári eftir að Hulda lét af formennsku félagsins árið 2000 var hún sæmd gullmerki Skógræktar- Fulltrúar norrænna skógræktarfélaga við gróðursetningu í Vinaskógi árið 1996 ásamt Huldu og Jóni Loftssyni skóg- ræktarstjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.