Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 24

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 24
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201922 Til að kryfja málið til mergjar (bókstaf- lega) þá skar ég í greinar og brum í kalna hluta trjánna (6. mynd). Sprotarnir voru rakir og vaxtarvefurinn undir berkinum grænn. Vatni hafði verið þrýst upp í greinarnar (sem gerist að vori hjá birki og hlyn en fáum öðrum trjátegundum) sem var til marks um að þær voru óskemmdar. Brumin voru hins vegar dauð, svört að innan. Eitt tiltekið tré sem ég hafði flutt í garðinn úr Hallormsstaðaskógi þegar við fluttum á Höfða árið 1994 kól svona í tvígang. Í fyrra skiptið var ég ekki mikið að velta því fyrir mér, enda voru nýjar greinar ekki lengi að vaxa upp fyrir þær kölnu. Þegar það svo gerðist í annað skipti vorið 2017 hafði ég tekið eftir því haustið áður (2016) að það tré var með einstaklega mikið birkiryð. Fór ég þá að íhuga hvort þar geti verið tengsl á milli. Tréð var orðið mun lægra en nágrannar sínir og ég felldi það. Varanleg áhrif á birkið Fyrir fáum árum síðan fór ég að taka eftir undarlegu kali í birki á Höfða á Völlum. Það lýsti sér þannig að engin brum sprungu út á greinum á efri hluta trésins (4. mynd). Birkið á Höfða er gjarnan margstofna og ekki hátt í loftinu og svona kal var eingöngu á frekar ungum og runnkenndum trjám, sem þó höfðu verið í góðum vexti og virst heilbrigð að öðru leyti. Kalið var þannig að draga mátti lárétta línu í gegnum krónu trésins og þar fyrir ofan voru öll brum dauð en fyrir neðan laufgaðist tréð eðlilega (5. mynd). Mér datt í hug að þetta gæti tengst snjóalögum, þ.e. að snjór hafi hlíft neðri hluta trésins í einhverjum frosthörkum sem ollu kali á því sem stóð upp úr. Vandamálið var að lárétta línan sem skildi á milli feigs og ófeigs var bæði í misjafnri hæð á trjám á sama svæði og oft í meiri hæð en snjódýptin náði nokkru sinni um veturinn. 5. mynd. Undarlegt kal í birki eins og lína hafi verið dregin um krónuna. Línan er í um 2 m hæð, en snjór nær aldrei þeirri dýpt á þessum slóðum. Mynd: ÞE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.