Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 57

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 57
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 55 trjátegundir á svæðinu auk yfir 50 tegunda af runnum. En heildarsvipur gróðurs er frekar kyrkingslegur á að líta enda ríkja hér brennandi hitar í marga mánuði að sumri til og skógareldar herja hér af völdum manna með reglulegu millibili (síðast geisuðu hér skógar og kjarreldar árið 1986). Eru það fyrst og fremst harðgerðar og hitaþolnar tegundir sem spjara sig við slíkar aðstæður. i Einn af hápunktum þessarar heimsóknar var að hlusta á drengjakór Montserrat sem er einn þekktasti kór í heimi. Kórinn syngur venjulega einu sinni á dag í kapellu svæðisins kl. 13:00 og við höfðum auðvitað miðað dagskrá við þá tímasetningu og tryggt okkur miða fyrir viðburðinn. Segja má að kórinn hafi sannarlega staðið undir væntingum og er ógleymanlegur hljómur drengjanna eitt af því sem hægt er að mæla með. Fallegur hljómur sem lengi er hægt að ylja sér við í minningunni. Við héldum svo áfram ferð okkar með óm drengjakórsins í huga og tókum stefnuna í norðvestur til bæjar í dalverpi i Skrifleg heimild: Juan Manuel Rubiales. við Pýreneafjöllin sem heitir Jaca en þar var fyrirhugað að gista í þrjár nætur á Hotel Oroel. Á leiðinni tók Þórarinn til við að fræða okkur um sögu og menningu Spánar. Kom hann víða við í þeim fyrirlestri og fleiri pistlar áttu eftir að fylgja í kjölfarið næstu daga, enda er hér sagan við hvert fótmál. Hér hefur maðurinn lengi teygt lopann frá því að Afríkumaðurinn fór að nema land í Evrópu og frá lokum ísaldar fyrir um tíu þúsund árum þegar jökull hopaði af Pýreneafjöllum fylgdi maðurinn í kjölfarið og nam land í dölum um leið og jökull hopaði. Margar þjóðir hafa í árþúsundir byggt Íberíuskaga þar sem hver bylgja þjóðflutninga á fætur annarri hefur farið um og átt þátt í að móta ríkið sem í daglegu tali kallast Spánn. Hér eru töluð mörg tungumál og ríktu Márar um aldir á stórum svæðum í suðurhluta landsins og höfðu áhrif á þjóðmenninguna eins og allar þjóðir þar á undan. Það var farið að halla af degi þegar komið var á hótel í bænum Jaca og seinna um kvöldið kom til okkar Oscar Schwendtner sem var með okkur næstu tvo Oscar kynnir fyrir okkur þiður, stóran skógarfugl sem lifir einkum í furuskógi. Mynd: BJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.