Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 15

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 15
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2019 13 (brjóstmál) er 23,7 cm að meðaltali. Árhringir (með kjarnabor) reyndust 41 + 4 = 45 ár. Því er áætlað gróðursetningarár 1975 með skekkju upp á 2 – 3 ár. Reiknað bolrúmmál út frá þvermáli og hæð er 250 lítrar (23,7 cm þvermál (þvermál 1,30 m), hæð 12,20 m). Hnit trésins er: 64.06.59 N – 21.500.00. Trjárækt hófst í Elliðaárdal um svipað leyti og gamla rafstöðin var reist upp úr 1920. Trjárækt í Elliðaárhólma hófst hins vegar árið 1951 eftir að Steingrímur Jónsson, þáverandi rafmagnsstjóri, hafði lagt fram kostnaðaráætlun um uppsetn- ingu girðingar í Elliðaárhólma árið 1950 með það í huga að verja þann gróður sem innan girðingar yrði. Kostnaðaráætlunin var samþykkt í bæjarráði og þá var hafist handa við uppsetningu girðingar um haustið 1950. Skógræktarfélag Íslands útnefndi Tré ársins þann 14. október fyrir árið 2019. Er það rauðgreni (Picea abies), kvæmi að öllum líkindum Löten N sem stendur í Elliðaár- hólma og var tréð gróðursett kringum 1975. Er þetta í fyrsta sinn sem rauðgreni er útnefnt Tré ársins. Við athöfnina fluttu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarp, auk þess sem Dagur tók við viðurkenn- ingaskjali. Einnig afhjúpaði Hafberg Þórisson frá Lambhaga skjöld sem markar tréð, en Lambhagi er styrktaraðili Trés ársins. Einnig flutti Lára Rúnarsdóttir tónlist og Orkuveitan bauð upp á kaffi og kruðerí. Mælingar sem gerðar voru á trénu þann 1. nóvember 2019, sem Ólafur G.E. Sæmundsen skógfræðingur framkvæmdi, sýna að tréð mældist 12,20 metrar með stangarmælingu. Bolþvermál í 1,30 m Tré ársins 2019: Rauðgreni (Picea abies) í Elliðaárhólma Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur við viðurkenningaskjali úr hendi Jónatans Garðarssonar, formanns Skóg- ræktarfélags Íslands. Mynd: RF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.