Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 58

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 58
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201956 daga. Við höfðum verið í tölvusambandi og ræðst við í síma en nú lögðum við á ráðin um endanlega dagskrá næstu tvo daga og reyndum að átta okkur á hvað sé raunhæfur dvalartími á hverjum stað og hvar sé möguleiki á að komast á salerni en þegar komið er upp í fjöllin á þessum slóðum getur verið hörgull á slíkri aðstöðu og eins gott að lenda ekki í þrengingum með rúmlega fimmtíu manns. Ákveðið var að taka daginn snemma og vona það besta með veðrið. Það var vel tekið á móti okkur í sameiginlegum kvöldverði og Sigurður Þórðarson, söngstjóri hópsins, tók stutta æfingu með hópnum fyrir háttatíma. 19. október – Skógarferð í Baskalandi – Navarra Jaca er um 12 þúsund manna bær í héraðinu Huesca í víðfeðmu dalverpi þar sem áin Aragon liðast um dalinn og Pýreneafjöllin rísa í norðri. Bærinn á rætur að rekja til tíma Rómverja sem byggðu þar virkisveggi árið 200 f.Kr., en Márar tóku þar stjórn 760 e.Kr. Nafn bæjarins á rætur að rekja til þess þegar hér var slegin mynt á tímum Rómaveldis. Á síðari tímum, það er á síðustu öld, var bærinn og héraðið þekkt átakasvæði fyrir það að hér tókust á andstæðar fylkingar þegar geysaði borgararastyrjöld með tilheyrandi mannfalli á báða bóga. En í dag er Jaca kannski þekktust fyrir það að hér liggur gönguleið um Jakobsveginn og er sú leið merkt kyrfilega. Eftir hálfan annan tíma og fyrirlestur Þórarins á leiðinni um áhrif Mára á Spáni breyttist landslagið skyndilega. Við héldum nú á slóðir Baska eða héraðið Navarra eins og það hét á öldum áður. Ekið var um þröngan dal og hægt og bítandi hækkuðum við í landslaginu. Jafnframt var skógur orðinn samfelldari í bröttum hlíðum sitthvoru megin, en vegurinn breyttist jafnframt í sveitaveg sem liðaðist meðfram þröngum árfarvegi. Meðfram ánni uxu fjölmargar trjátegundir svo sem víðir og aspir. Glaðir ferðalangar í bergfuruskógi í um 2000 m hæð. Mynd: BJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.