Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 22

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 22
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201920 skrá og hefur verið síðan 2007.3 Farnar eru sérstakar ferðir til að kanna skaða á trjágróðri og á hverju ári er send út tafla til starfsfólks Skógræktarinnar og annarra áhugasamra sem fyllt er út með athugunum á ýmis konar skógarskaða. Skaði af völdum birkiryðs hefur einungis verið skráður á Norðurlandi og Austurlandi. Þannig finnst sveppurinn í öllum landshlutum en er lítið áberandi og veldur ekki áberandi skaða nema á Norður- og Austurlandi. Eins og fyrr sagði hefur birki upprunnið í Bæjarstaðaskógi verið gróðursett um land allt á liðnum áratugum. Það er áberandi hvað það fær á sig lítið ryð á Norður- og Austurlandi á meðan heimabirkið verður heltekið. Það eru ótvíræð merki þess að Bæjarstaðabirki búi yfirleitt yfir umtals- verðu ryðþoli. Það sama virðist gilda um a.m.k. sum kvæmi hengibjarkar sem hér hafa verið gróðursett.5 Þess ber þó að geta að ungplöntur af Bæjarstaðabirki og Vel má vera að birkiryð hafi verið á Íslandi lengi, þess vegna álíka lengi og fjalldrapi eða frá lokum síðasta jökulskeiðs. Jafnvel lengur ef fjalldrapi lifði jökulskeiðið af á íslausum klettasillum. Rök fyrir þessari tilgátu eru m.a. þau að birki er misnæmt fyrir ryði eftir því hvaðan það er á landinu. Bæjarstaðabirki, sem hefur verið gróðursett um land allt á undanförnum áratugum, verður mun minna fyrir barðinu á ryði en heimabirkið á Norður- og Austurlandi svo dæmi sé tekið. Svo virðist sem náttúruval sem stuðlar að ryðþoli eða ónæmi hafi átt sér stað á Íslandi og slíkt hefur þurft langan tíma. Dreifing um landið „Birkiryð er nú afar algengt um allt land, bæði á ilmbjörk og fjalldrapa...“.7 Hins vegar er að koma í ljós að áhrif þess á birki eru mjög misjöfn eftir landshlutum. Á Mógilsá er haldin svo kölluð skaðvalda- 3. mynd. Mikið ryðgað birki á SV horni landsins í lok ágúst 2019, u.þ.b. þrem vikum fyrir eðlilega sölnun laufblaða. Mynd: ÞE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.