Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 6

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 6
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 6 Sjaldan er góð vísa of oft kveðin 5. T BL . D ES EM BE R 20 14 . 24 . Á RG . G O LF Á ÍSLANDI DESEM BER 2014 Gleðileg golfjól! 5. T BL . D ES EM BE R 20 14 . 24 . Á RG . Á ÍSLANDI Ég hef o nefnt það áður að ölgun kylnga hér á landi undanfarin 15 ár hefur verið gríðarleg og á sér varla hliðstæðu í heiminum. Á sama tíma og félagsmönnum í erlendum gollúbbum fækkar mikið höfum við siglt í gagnstæða átt. Af þessum merkilega árangri má golreyngin vera virkilega stolt. Það má skipta íslenskum kylngum í tvennt. Annars vegar eru það þeir sem eru skráðir í gollúbba og hins vegar þeir sem ekki eru skráðir í gollúbba. Seinni hópurinn leikur golf gegn því að greiða vallargjöld eða er hluti af sérstökum gollúbbum, sem ekki eiga aðild að golfsambandinu. Fjöldi kylnga í fyrri hópnum liggur fyrir en útilokað er að vita hversu stór seinni hópurinn er. Ef miðað er við skráða kylnga þá hefur hægst á nýliðun þeirra undan- farin tvö ár og má segja að öldi fullorðinna kylnga ha staðið í stað á þessum tíma. Á sama tíma hefur hins vegar orðið fækkun í hópi barna og unglinga. Þótt veðurfar undanfarinna tveggja ára spili eaust stórt hlutverk þá er full ástæða til að vera á varðbergi gagnvart fækkun barna og unglinga í gol. Frá árinu 2011 hefur skráðum kylngum, yngri en 15 ára, fækkað um tæp 20%, þar af um 17% á síðustu tveimur árum. Íslendingar hafa aldrei átt betri kylnga en í dag. Meðalforgjöf kylnga lækkar frá ári til árs og bestu kylngar landsins eru að ná betri árangri heldur en forverar þeirra. Það kann því að skjóta skökku við að á sama tíma séum við að upplifa fækkun hjá börnum og unglingum. Þessu þarf að breyta. Framundan þarf að eiga sér stað markmisst átak hjá golf- hreyngunni sem felst í því að ölga börnum og unglingum í gol. Björt framtíð íþróttarinnar veltur á því. Golfsambandið og gollúbbar lands- ins þurfa að taka höndum saman og snúa við þróun síðustu ára. Við eigum að bjóða unga kylnga velkomna á golfvellina í stað þess að fussa yr látunum í þeim, líkt og ég hef orðið var við að sumir gera. Börnum fylgir meiri hamagangur en öðrum og sumum nnst slík hegðun ekki eiga heima á golfvelli. Þetta er hins vegar alrangt auk þess sem þetta skiptir engu máli. Börn þurfa að fá að vera börn, hvort sem þau eru á golfvellinum eða ekki. Þar fyrir utan er nóg pláss fyrir alla. Slökum á og leyfum börnum að njóta sín á ængasvæðinu og golfvellinum. Hvetjum þau til að fara á námskeið, skrá sig í gollúbb og njóta sín með kylfuna í hendinni. Kennum þeim gildi íþróttarinnar og búum þannig til framtíðar kylnga. Með samstilltu átaki golfsambandsins, gollúbba, sveitarfélaga og grunnskóla getur ávinningurinn orðið mikill. Við höfum nefnilega öll hag af því að íþróttinni okkar vegni sem best, stækki og laði til sín skemmtilegt fólk. Um leið og ég vil hvetja forsvarsmenn, starfsmenn og sjáloðaliða í klúbbum landsins til aukins samstarfs þá þakka ég þeim fyrir störf sín á árinu sem er að líða. Ég óska öllum kylngum gleðilegra jóla og gæfu- ríks árs á golfvöllum landsins. Með jólakveðju, Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands Útgefandi/ábyrgðaraðili: Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdarstjóri: Hörður Þorsteinsson, hordur@golf.is Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Textahöfundar í þessu blaði: Sigurður Elvar Þórólfsson og Páll Ketilsson. Prófarkalestur: Olga Björt Þórðardóttir Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Sigurður Elvar Þórólfsson, Páll Orri Pálsson, Stefán Garðarsson, Helga Magnúsdóttir og eiri. Þýðing á erlendu efni frá Golf World og Today´s Golfers: Björn Malmquist Útlit og umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson og Þorsteinn Kristinsson Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@golf.is símar 514 4053 og 663 4656 Blaðinu er drei inn á öll heimili félagsbundinna kylnga á Íslandi í 15.000 eintökum. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Næsta tölublað kemur út í maí 2015. FORSETAPISTILL Byrjendanámskeið í gol í jólapakkann! Goleikjaskólinn býður upp á jólagjafabréf fyrir golfnámskeið sumarið 2015 Jólagjafabréð kostar aðeins 10.000 kr. Innifalið í verði er lán á golfkylfum og boltum, ásamt golfhandbók sem er ómissandi fyrir byrjendur. Frábær Jólagjöf fyrir þá sem vilja kynnast golfíþróttinni á einfaldan og árangursríkan hátt. Hvert námskeið er 5 virkir dagar í röð 1 ½ klst. á dag. Goleikjaskólinn hefur starfað í 15 ár með glæsilegum árangri. Með jólakveðju, Anna Día golf@goleikjaskolinn.is www.goleikjaskolinn.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.