Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 98

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 98
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 98 Meira en 7000 íslendingar á aldrinum 2ja til 98 ára hafa kynnst golfi í gegnum SNAG. Allt frá byrjendum til afreksfólks í golfi hafa fundið leiðir til að bæta golftækni sína og hugarfar með SNAG. Fyrsta SNAG leið- beinendanámskeiðið á Íslandi var haldið í mars 2013. Síðan þá hafa rúmlega 80 manns á aldrinum 14-78 ára lært að kenna golf með SNAG kennslufræði. Hvað er SNAG ? Upphafið að SNAG var að golf hafði lengi talist sport hinna efnameiri og talið erfitt að læra og spila. Aðstæður og þjálfarar voru ekki aðgengileg öllum, annað hvort vegna staðsetningar eða kostnaðar. Með því að fjar- lægja þessar hindranir kom í ljós að námið getur verið auðvelt, skemmtilegt og aðgengi- legt fyrir fólk á öllum aldri og hvaða getustigi sem er. Markmiðið með SNAG er að færa golfþátttöku til fjöldans með golfnámi sem þarfnast lítils rýmis, er ódýrt og sérlega skemmtilegt að taka þátt í. Allir eiginleikar og smáatriði hefðbundins golfs voru hafðir með í þróun SNAG kennsluaðferðanna og búnaðarins sem er skemmtilegur, litríkur og auðveldur í notkun. Hægt að kynna golfíþróttina bæði á golf- vellinum og utan hans og hægt að æfa og spila bæði úti sem inni. Hann hentar yngstu kynslóðinni og hinni eldri og er frábært kennslu- og námstæki. SNAG hefur víða fengið verðlaun, meðal annars frá evrópsku PGA samtökunum árið 2012 fyrir að vera frábærlega vel hönnuð hjálpartæki við golf- kennslu. Formaður þeirrar dómnefndar var Tony Bennett sem er yfirmaður menntunar- mála PGA í Evrópu og ein aðalstoð íslenska golfkennaraskólans. SNAG á Íslandi SNAG er í örum vexti úti um allan heim. Ísland er á meðal 20 landa í Evrópu þar sem unnið er að útbreiðslu golfsins með SNAG. Útfærslan er mismunandi eftir löndum en hér á landi er að mótast öflugt grasrótarstarf með áhugafólki um útbreiðslu golfíþróttar- innar. Þar tengjast golfkennarar, afreks- og áhugafólk í golfi og öðrum íþróttum, fagfólk í íþróttum, fólk úr menntakerfinu og fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á hreyfingu í hinum ýmsum myndum. Áhugaverð þróun í útbreiðslu golfsins er að Meira en 7000 íslendingar 2-98 ára hafa kynnst golfi í gegnum SNAG: Snag að slá í gegn á Íslandi Krakkar á Snag námskeiði í Hraunkoti hjá Björg- vini Sigurbergssyni. Fjölbrautaskólanum í Breiðholti er fyrsti skólinn á framhaldsskólastigi þar sem nemendur á íþróttabraut læra fagið Golf. Þau læra SNAG og venjulegt golf og eru bæði inni og úti. Faszination Autopflege mit Markenprodukten von SONAX Lassen Sie mehr Glanz in Ihr Leben! Gerðu bílinn kláran fyrir veturinn með SONAX bón- og hreinsivörum Glansþvottalögur SONAX er margverlaunað bílhreinsimerki frá Þýskalandi. SONAX býður allt sem þarf: bón fyrir allar gerðir af lakki, felguhreinsi, dekkjahreinsi, sápur, svampa, vínyl- hreinsi, gluggahreinsi og fleiri hágæða hreinsivörur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.