Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 80

Golf á Íslandi - 01.12.2014, Side 80
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 80 Brynjar Eldon Geirsson hefur ráðið sig til starfa hjá Märkischer Golfclub í Potsdam í Þýskalandi og hefur hann þar störf sem íþróttastjóri í febrúar á næsta ári. Brynjar lætur af störfum sem íþróttastjóri hjá GR í lok janúar en þar hefur hann starfað frá því í ársbyrjun 2007 eða í tæplega átta ár. Brynjar segir að hlutirnir hafi gerst hratt í haust og hann hafi ákveðið að taka skrefið til Þýskalands þar sem hann tók PGA golfkennaranámið á árunum 2000- 2004. Potsdam er rétt við Berlín og segir Brynjar að verkefnið sé afar spennandi. „Korpan var opin í sex mánuði á þessu ári sem telst vera mjög gott. Á því svæði sem ég er að fara eru vellirnir opnir allt árið og það eitt er gríðarleg breyting fyrir mig. Að vera golfkennari á Íslandi er eins og að vera garðyrkjufræðingur á Grænlandi. Þetta er erfitt og það tekur á að halda einbeitingu yfir vetrarmánuðina. Það var erfið ákvörðun að yfirgefa GR en þegar þessi möguleiki kom upp fann að ég þurfti á nýrri áskorun að halda. Það eru spennandi hlutir að gerast hjá þessum klúbbi og aðstaðan er frábær. Völlurinn er opinn í 12 mánuði á ári og það eru 1400 félagsmenn í klúbbnum sem er með 18 holu völl og tvo 9 holu velli. Verkefnin sem bíða mín eru spennandi og þá sérstaklega sem snýr að afreksstarfinu og uppbyggingu á nýjum áherslum í barna- og unglingastarfi. Æfingaaðstaðan sem er í boði þarna er eins sú besta sem ég hef séð á mínum ferli. Svæðið í mikilli uppbyggingu og mikil fólks- fjölgun hefur átt sér stað á þessu svæði.“ Sterkt tengslanet í Þýskalandi varð til þess að Brynjar komst í samband við réttu aðilana. „Ég lærði í Þýskalandi og á því marga kunningja og vini úr því námi. Þetta starf kemur í gegnum slíka tengingu en mér var bent á að það væru breytingar fram- undan hjá þessum klúbbi. Það voru níu golfkennarar við störf hjá þeim en öllum var sagt upp og markmiðið er að byggja þetta upp með nýjum áherslum. Það var líka BRYNJAR KVEÐUR GR OG HELDUR TIL ÞÝSKALANDS - Golfkennari á Íslandi er eins og garðyrkjufræðingur á Grænlandi. Ef ég lít yfir síð- ustu tíu ár hér á Íslandi þá erum við að taka fram- förum á afreks- sviðinu “ Brynjar og Sigurpáll Geir Sveinsson en þeir hafa starfað lengi sem golfkennarar. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 97 Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Póstdreifing býður upp á fjölbreytta og örugga dreifingu á blöðum og tímaritum. Við komum sendingunni í réttar hendur. Örugglega til þín. GSÍ treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Golf á Íslandi Við færum þér lægri forgjöf B ra nd en bu rg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.