Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 59

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 59
Berocca® Performance inniheldur öll B vítamínin í ríkulegu magni en einnig C vítamín, magnesíum og zínk Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur UPP Á ÞITT BESTA!ÞÚ SYKUR LAUST 8. hola – 182 m. / 144. m. – par 3. Stefán: Frekar löng par þrjú hola inn á litla flöt með sandgryfjum hægra og vinstra megin. Hér hefur mörgum reynst vel að taka svokallaðan BLH, þ.á m. mér. Með því tek ég eina til tvær kylfur minna en ætla mætti og slæ þannig stutt á flötina. Með því á ég eftir auðvelt vipp upp í móti inn á flöt. Ef maður reynir hins vegar við pinnann inn á þrönga flötina má lítið út af bregða þannig boltinn leki í einhverja sandgryfjuna sem gapa við manni og gera vippið erfiðara. Flötin liggur á móti manni og því er betra að vera stuttur á pinna hér. Par er mjög góð niðurstaða á þessari holu. 9. hola – 417 m. / 321 m. – par 4. Valdís: Hér var auðvelt að slá út fyrir vallarmörkin hægra megin af gömlu teigunum. Hins vegar með tilkomu nýju teiganna slær maður meira í áttina frá vallar mörkunum og þannig hefur holan verið gerð aðeins auðveldari. Það er þó mikilvægt að innáhöggið sé fínt því að flötin er upphækkuð. Vippið inn á getur orðið ansi flókið ef maður er ekki réttu megin við flötina. 10. hola – 289 m. / 238 m. – par 4. Valdís: Hér slæ ég alltaf á flötina í upphafshögginu eða hægra megin við flötina. Karginn hægra megin er ekki hár og innáhöggið ekki tiltölulega flókið. Hér vill maður fá fugl þrátt fyrir að það geti verið heldur erfitt að lesa línuna í púttinu. 11. hola – 376 m. / 314 m. – par 4. Stefán: Dræver af teig. Hér er mikilvægt að hitta brautina því beggja vegna hennar eru sandgryfjur sem truflað geta annað höggið. Í annað högg tek ég yfirleitt kylfu minna en vani er þar sem boltinn á það til að skoppa meira á þessari flöt en annars staðar auk þess sem höggið er slegið örlítið niður í móti.BLH er það kallað þegar kylfingar leggja upp með að slá of stutt fyrir framan flötina á 8. en Birgir Leifur Hafþórsson gerði það alla fjóra keppnisdagana árið 2004. Flötin á 9. hefur reynst mörgum erfið og það er ekki einfalt að láta boltann stöðva á réttum stað. 59GOLF.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.