Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 100

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 100
Hver er ástæðan fyrir því að þú ert í golfi? „Golf er mjög skemmtileg og spennandi íþrótt.“ Hvað er skemmtilegast við golfið? „Slá góð högg og ná góðu skori.“ Framtíðardraumarnir í golfinu? „Að vera atvinnukylfingur.“ Hver er styrkleikinn þinn í golfi? „Slæ frekar beint og er búinn að bæta mig mjög í vippum.“ Hvað þarftu að laga í þínum leik? „Er að vinna í því að slá lengra.“ Hvað er það eftirminnilegasta sem hefur gerst hjá þér í golfi? „Það var mjög gaman að keppa í Flórída og Skotlandi. Það munaði nýlega sáralitlu að ég hefði fengið albatros.“ Hvað er vandræðalegasta atvikið á golfvellinum hjá þér? „Það er aldrei skemmtilegt að klúðra hálfs meters pútti.“ Draumaráshópurinn? Tiger Woods, Rory Mcllroy og Annika Sörenstam en hún er eina konan sem hefur skorað undir 60 höggum í keppni.“ Uppáhaldsgolfvöllurinn og hvers vegna? „Ég og pabbi fórum til Flórída í vor og spiluðum Eagle Creek sem var æði enda flottur og skemmtilegur golfvöllur.“ Hvaða þrjár golfholur eru í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna? 14. á Leirdalnum því þar er góður birdie-séns. Bergvíkin í Leirunni sem er falleg, og 18. á Eagle Creek sem er glæsileg og krefjandi.“ Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan golf? „Líkamsræktin og tónlist.“ Í hvaða skóla og bekk ertu? „Var að klára 3. bekk í Verzló.“ Skemmtileg og spennandi íþrótt – Elísabet Ágústsdóttir slær beint en ætlar að bæta högglengdina Elísabet Ágústsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hefur hægt og sígandi skipað sér í fremstu röð í unglingagolfinu. Elísabet stundar nám við Verslunarskóla Íslands en hún endaði í öðru sæti á þriðja móti ársins á Íslands bankamótaröðinni sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík í júní. Elísabet stefnir á að verða atvinnu maður ef draumar hennar ganga upp. Staðreyndir: Nafn: Elísabet Ágústsdóttir. Aldur: 16. Forgjöf: 7,7. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldsdrykkur: Berg toppur. Uppáhaldskylfa: Hybrid. Ég hlusta á: Sam Smith, Ed Sheeran, Rihanna ofl. Besta skor í golfi: 73 högg. Rory McIlroy, Tiger Woods eða Jordan Spieth? Rory Mcllroy. Besta vefsíðan: Youtube og Instagram. Besta blaðið: Golf á Íslandi – að sjálfsögðu. Hvað óttast þú mest í golfinu: Að ná ekki jafn góðum árangri og ég vil. Dræver: Titleist 913D2, 10,5 gráður. Brautartré: Titleist 913F, 19 gráður. Blendingur: Titleist 913H, 24 gráður. Járn: Ping i20. Fleygjárn: Titleist 52, 56 og 60 gráður. Pútter: Odyssey. Hanski: FootJoy. Skór: Ecco. Golfpoki: Ping. Kerra: Clicgear. 100 GOLF.IS - Golf á Íslandi Skemmtileg og spennandi íþrótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.