Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 66

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 66
Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.is GOLF Á SPÁNI – Í HAUST OG VETUR HUSA ALICANTE HHHH Tvíbýlí með morgunmat og golf með golfbíl. VERÐ FRÁ: 179.900 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna. GOLFSKÁLAFERÐIN HHHH Ferð til Husa í samvinnu við verslunina Golfskálann. Mikið fjör og mikið gaman. VERÐ FRÁ: 188.400 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna. PLANTIO ALICANTE HHHH Íbúð með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og ALLT INNIFALIÐ. VERÐ FRÁ: 219.900 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna. GOLFSKÓLI Á PLANTIO HHHH Lúxus íbúðir, flottur skógarvöllur við Alicante borg og allt innifalið! VERÐ FRÁ: 239.900 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna. BÓKAÐU Á UU.ISTENERIFE Í FEBRÚAR Gisting á hinni geysivinsælu Las Americas strönd og golfið á Las Americas golfvellinum. Val um 1, 2 eða 3 vikur á timabilinu 2.–23. febrúar. VERÐ FRÁ: 219.900 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna. GETUM SNIÐIÐ GOLFFERÐINA AÐ ÞÍNUM ÓSKUM VILTU VERA LENGUR EÐA SKEMUR, EÐA KOMAST Í GOLFKENNSLU? VIÐ BJÖRGUM MÁLUNUM Titilvörn í annað sinn: Það hefur engin kona varið titilinn á Íslandsmótinu frá árinu 1996. Búin að læra mjög mikið – Titilvörnin leggst vel í Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur Mér finnst Garðavöllur er skemmtilegur. Þær holur sem standa upp úr að mínu mati er 3.holan sem er skemmtilega „lúmsk“ miðað við lengd, næst kemur 4. holan er orðin „geðveikt“ eftir breytingarnar og í þriðja lagi er það 6. holan. Á þeirri holur er oft erfitt að taka ákvörðun hvað maður gerir í teighögginu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætir í titilvörn á Íslandsmótin í golfi í annað sinn á ferlinum á Garðavelli þann 23. júlí. Ólafía þekkir því þessa tilfinningu en hún sigraði í fyrsta sinn árið 2011 en náði ekki að verja titilinn á Strandarvelli á Hellu árið eftir. Ólafía er reynslunni ríkari og hún ætlar ekki að láta þá staðreynd trufla sig að engin kona hefur varið titilinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 1996 þegar Karen Sævarsdóttir úr GS sigraði áttunda árið í röð. „Titilvörnin leggst bara mjög vel í mig. Ég klára mót í Belgíu á LETAS mótaröðinni í vikunni áður en Íslandsmótið hefst. Ég kem beint til Íslands legg lokahöndina á undirbúninginn fyrir mótið á Garðavelli. Þetta verður bara gaman og vonandi verðum við heppin með veður,“ segir Ólafía í samtal við Golf á Íslandi. Þú náðir ekki að verja titilinn árið 2012 á Hellu - og í raun hefur enginn kona náð að verja titilinn frá því að Karen Sævars gerði það í sjöunda sinn í röð. Ertu reynslunni ríkari með þá hluti sem þarf að gera til þess að verja titil? „Já ég held það nú. Árið 2012 hafði þessi „mýta“ kannski eitthvað að segja. En núna er ég búin að læra mikið, sérstaklega á andlega hlutann og hvernig maður á að hugsa úti á golfvellinum. Ég læt ekki svona hluti hafa áhrif á mig.“ Garðavöllur - hvernig ætlar þú að leggja leik þinn upp á þeim velli, hvað þarf að varast sérstaklega? „Ég ætla bara að spila gáfulegt golf. Þetta er fjögurra daga mót og hvert högg skiptir máli. Maður má ekki við neinum kjánalegum ákvörðunum og auka höggum útaf því.“ Þú ert á fyrsta teig á fyrsta keppnisdegi að slá fyrsta höggið. Hvaða hugsanir lætur þú fara í gegnum hausinn á þér við slíkar aðstæður? „Ég reyni örugglega bara að hugsa sem minnst. Ég þarf bara að vera þolinmóð og slá eitt högg í einu,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Íslandsmeistari í golfi 2014.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.