Golf á Íslandi - 01.08.2015, Síða 80

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Síða 80
„Bombaði“ annað höggið á 17. braut: „Annað höggið á fyrsta hringnum á 17. braut stendur upp úr eftir þetta mót,“ sagði sigurvegarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar hún var innt eftir eftirminnilegasta högginu á Símamótinu. „Upphafshöggið var gott og fór vel upp fyrir brekkuna. Þar átti ég eftir rúmlega 200 metra og ég tók 5-tréð upp úr pokanum. Ég ákvað að „bomba“ boltanum þarna uppeftir og ég hitti boltann eins vel og hægt er. Hann lenti rétt fyrir framan flötina og endaði einum metra frá holunni.“ Sú 17. stendur upp úr: „Mér finnst 17. brautin vera skemmtilegasta holan á Hlíðavelli. Það getur allt gerst á þessari holu, gott og slæmt.“ Sigurvegar: Guðrún Brá Björgvinsdóttir horfir hér á eftir upphafshögginu á 14. teig á Hlíðavelli. 549 fuglar Alls náðu kylfingarnir sem kepptu á Símamótinu á Hlíðavelli 549 fuglum á hringjunum þremur. Flestir fuglar komu á öðrum keppnisdeginum eða 199 alls. 1. hringur: Fuglar 171 - ernir 2. 2. hringur: Fuglar 199 - ernir 4. 3. hringur: Fuglar 179 - ernir 7. 13 ernir Alls komu 13 ernir á hringjunum þremur á Símamótinu. Flestir á lokahringnum eða alls 7 en fæstir á fyrsta hringnum eða 2. 1. hringur: Ernir 2. 2. hringur: Ernir 4. 3. hringur: Ernir 7. 79,8 högg að meðaltali Meðalskorið á hringjunum þremur á Hlíðavelli í Mosfellsbæ var 79,8 högg en par vallarins er 72 högg. Kylfingarnir léku því á tæplega á 8 höggum yfir pari að meðaltali. Tíunda og fjórtánda, sem eru báðar par 4, voru þær brautir sem keppendur réðu hvað best við en meðalskorið var par á þessum brautum eða fjögur högg. Sömu sögu er að segja af 7. braut sem er par 5 hola en meðalskorið var par eða fimm högg á þeirri braut. Á par 3 brautunum var hæsta meðalskorið á 15. braut eða 3,8 högg, en það var 3,55 högg að meðaltali á 1. braut, 3,5 högg á þeirri 9., og 3,5 högg á þeirri 12. Erfiðasta braut vallarins var sú 6. sem er par 5. Meðalskorið á þeirri braut var 5,6 högg en sú 17. var ekki langt á eftir með 5,5 högg að meðaltali. Erfiðasta par 4 hola Hlíðavallar var sú 5., en meðalskorið var 4,6 högg. Varnarleikur: Aron Skúli Ingason úr GM og Stefán Már Stefánsson úr GR verjast hér árás kríunnar við 8. braut á Hlíðavelli. ALLS STAÐAR GAS R áð an di - au gl ýs in ga st of a eh f ÞÚ GETUR SLAKAÐ Á OG UPPLIFAÐ ÖRYGGI VIÐ GRILLIÐ MEÐ AGA GAS 80 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.