Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 32

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Side 32
„Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert um ævina og ég hlakka til að fara að ári í þetta mót,“ segir GR-ingurinn Andri Þór Björnsson sem náði alla leið í 16-manna úrslit á Opna breska áhugamannamótinu sem fram fór í Skotlandi 15. - 20. júní. Andri Þór tapaði gegn franska kylfingnum Daydou Alexandre 2 &1 á Carnoustie-vellinum. „Ég gaf þetta frá mér með lélegum holum í miðjum leiknum en aðstæður voru frekar erfiðar þegar vindurinn fór að blása af krafti. Þetta var samt sem áður skemmtilegt og góð reynsla sem maður fer með heim eftir slíka keppni,“ bætti Andri við. Árangur íslenskra kylfinga vakti gríðarlega athygli en alls komust þrír Íslendingar í 32-manna úrslit mótsins. Gísli Svein bergsson (GK) og Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) féllu úr leik í 32-manna úrslitum eftir að hafa unnið leiki sína líkt og Andri Þór í 64-manna úrslitum. Andri Þór sigraði Michel Cea frá Ítalíu 4/3. Gísli tapaði gegn Skotanum Grant Forrest 3/1 og Guðmundur Ágúst tapaði gegn Mateusz Gradecki frá Póllandi 1/0. Forrest sem Gísli tapaði gegn fór alla leið í úrslit þar sem hann tapaði gegn Frakkanum Romain Langasque. Fyrir ári síðan komst Haraldur Franklín í 8-manna úrslit á þessu móti sem er besti árangur hjá íslenskum kylfingi á þessu sögufræga móti. Það er að miklu að keppa á þessu móti þar sem sigurvegarinn, Romain Langasque, fékk keppnisrétt á sjálfu Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St. Andrews í Skotlandi í júlí. Að auki fær hann keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu sem fram fer á Oakmont Country vellinum á næsta ári, og sjálfu Mastersmótinu á Augusta á næsta ári. Árangur íslensku keppendanda er ótrúlega góður þar sem tæplega 300 kylfingar tóku þátt og aðeins 64 efstu komust áfram í holukeppnina sem tók við eftir 36 holu höggleik. Opna breska áhugamannamótið fór fram að þessu sinni í Skotlandi en leikið var á tveimur völlum, Carnoustie og Panmure Angus. Þetta er í 120. sinn sem þetta sögufræga mót fer fram. Fyrstu tveir keppnisdagarnir eru höggleikur þar sem keppendur spila um að komast í sjálfa holukeppnina. Sjö íslenskir kylfingar tóku þátt en alls tóku 288 kylfingar þátt frá 30 mismunandi þjóðlöndum. Tekið er mið af stöðu kylfinga á heimslista áhugamanna á þessu móti og aðeins þeir stigahæstu á þeim lista komast inn. Andri Þór Björnsson úr GR, Gísli Svein bergsson, GK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR náðu allir að komast í hóp 64 efstu. Guðmundur Ágúst lék best allra af íslensku keppendunum en hann endaði í þriðja sæti í höggleiknum á -5 (71-66), Gísli og Andri voru jafnir á +1 samtals í 49. sæti. Aron Júlíusson, GKG (72-72) +2 Haraldur Franklín Magnús, GR (76-73) +6 Rúnar Arnórsson, GK (77-72) +7 Ragnar Már Garðarsson, GKG (85-74) +17 – Frábær árangur íslenskra kylfinga á Opna breska áhugamannamótinu vakti athygli Það skemmtilegasta sem ég hef gert Ótakmarkað golf og beint flug til Birmingham með Icelandair Bókaðu golfferðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000 THE BELFRY RYDER CUP HOSTE VENUE 1985, 1989, 1993, 2001 Verð frá kr. 139.000 á mann í tvíbýli. Ryder Cup völlurinn 1985, 1989, 1993 og 2001 GOLFFERÐIR Á BELFRY „Belfry er með flottari golfstöðum sem ég hef komið á. Golfvellirnir, gistingin og Ryder sagan. Nú í dauðafæri fyrir íslenska kylfinga með beinu flugi til Birmingham.“ Páll Ketilsson – ritstjóri Víkurfrétta, vf.is og kylfingur.is „Ef þú ert að leita eftir einstakri golf upplifun, þá er Belfry málið. Þetta er draumaferðin.“ Jóhann Pétur Guðjónsson, framkvæmdastjóri, GB ferðir „Öll aðstaða á Belfry er til mikillar fyrirmyndar enda allt nýuppgert, barirnir sem og klúbbhúsið með afbrigðum skemmtilegt og þar geta kylfingar fundið alltaf eitthvað fyrir sitt hæfi. Vill fá að þakka GB Ferðum og öllum hópnum fyrir tækifæri til að njóta þessa alls í frábærum félagskap á topp stað … og ég kem örugglega aftur … og aftur …“ Jón Pétur Jónsson, Örninn Golfverslun 32 GOLF.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.