Golf á Íslandi - 01.08.2015, Síða 52

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Síða 52
sænska fyrirtækinu og GPS tæki frá og . GERA 40% FLEIRI BOLTAR SVEIFLUNA 40% BETRI? 40% MEIRA AF BOLTUM! SÝNDU LYKIL EÐA KORT Í BÁSUM Sumrinu fylgja langir og bjartir dagar sem tilvalið er að nýta til golfiðkunar. Nú fá handhafar lykils eða korta frá Olís og ÓB 40% fleiri golfbolta í Básum, sem bjóða upp á aðstæður eins og þær gerast bestar til golfæfinga. Þú þarft einfaldlega að framvísa lyklinum eða kortinu þegar þú kaupir bolta í Básum. olis.is Árið 2004 var því lýst í Morgunblaðinu að golfið sem Birgir Leifur lék á Íslandsmótinu árið 2004 á Garðavelli hafi verið „leiðinlega öruggt“ og lítið var um flugeldasýningar. Hann lék samtals á -5 á 72 holum og sigraði með fimm högga mun en Björgvin Sigurbergsson úr Keili varð annar. „Ég setti niður flesta fuglana í mótinu og gerði fæstu mistökin – það er kannski leiðinlegt golf en þetta virkar ágætlega. Ég legg flest mót upp þannig að ég byrja frekar rólega og kem mér í gírinn. Sé til hvernig pútterinn virkar þann daginn. Maður er ekki alltaf að leika inn á miðja flöt, ég slæ á „pinnann“ þegar ég sé að tækifærin eru til staðar. Ég sæki þegar það hentar en með skynsemina að vopni. Sem dæmi þá gæti ég alveg tekið dræverinn á sjöttu braut. Það fer allt eftir vindátt og hvernig holurnar á undan hafa gengið. Er tilfinnining góð? Er meðvindur eða mótvindur, hvar er „pinninn“ – og innáhöggið er heldur ekkert létt ef maður leggur upp.“ Birgir segir að samkeppnin í íslensku golfi sé töluvert meiri nú en árið 2004 en hann ætlar ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Breiddin í íslensku golfi hefur vissulega aukist en það voru líka mjög margir góðir kylfingar að keppa um sigurinn árið 2004,“ segir Birgir Leifur þegar hann var inntur eftir þeim breytingum sem hann sér á íslensku afreksgolfi frá þeim tíma þegar hann hampaði titlinum árið 2004 á Garðavelli. Birgir verður í hlutverki landsliðsþjálfara í aðdraganda Íslandsmótsins en hann kippir sér ekkert upp við það að vera kallaður „gamli kallinn“ af landsliðskylfingunum sem verða á meðal hans helstu keppinauta á Garðavelli á Íslandsmótinu. „Þeir kalla mig gamla kallinn. Ég set mikla pressu á sjálfan mig, ég vinn út frá mínum markmiðum. Ef ég sigrast á þeim þá er ég rosalega ánægður. Stundum dugir það til sigurs og stundum ekki. Ég ætla svo sannarlega að vona keppnin verði hörð en mitt markmið er að ég eigi möguleika á að blanda mér í baráttuna um sigurinn þegar 9 holur eru eftir af þessu langa móti. Ég veit að ég þarf að spila mitt besta golf til þess að eiga möguleika á sigri,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson sem tvívegis hefur náð að verja titilinn á Íslandsmótinu í golfi. Þaulreyndur. Birgir Leifur sigraði í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í golfi árið 1996. 52 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Þeir kalla mig gamla kallinn“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.