Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 98

Golf á Íslandi - 01.08.2015, Blaðsíða 98
MIÐASALA FER FRAM Á TIX.IS OG Í SÍMA 551-3800. NÁNAR Á SENA.IS/KOL PEPSI MAX OG WOW AIR KYNNA MIÐASALA HEFST 16. JÚNÍ KL. 10! KINGS OF LEON NÝJA LAUGARDALSHÖLLIN 13. ÁGÚST #KOLICELAND Hlynur Bergsson úr GKG hefur náð athyglisverðum árangri á þessu tímabili á Íslandsbankamótaröð unglinga og á Eimskipsmótaröðinni. Hlynur stefnir á að komast í skóla erlendis og spila golf samhliða náminu og fyrsta holan á Brautarholtsvelli á Kjalarnesi er ein af uppáhaldsholum Hlyns. Hver er ástæðan fyrir því að þú ert í golfi? „Það var pabbi sem plataði mig af stað. Ein jólin fékk ég að fara í Taylor Made æfingabúðir í Orlando í eina viku og það var algjör snilld.“ Hvað er skemmtilegast við golfið? „Íþróttin er fjölbreytt vegna mismunandi valla og krefjandi andlega og líkamlega.“ Framtíðardraumarnir í golfinu? „Mig langar fara erlendis í skóla og spila golf þar.“ Hver er styrkleikinn þinn í golfi? „Ég er sterkur í járnahöggum og með trékylfum og að pitcha og ég tel mig hafa gott keppnisskap.“ Hvað þarftu að laga í þínum leik? „Ég þarf að bæta púttin og vippin.“ Hvað er það eftirminnilegasta sem hefur gerst hjá þér í golfi? „Þegar ég hitti Arnold Palmer á Bay Hill.“ Hvað er vandræðalegasta atvikið á golfvellinum hjá þér? „Þegar ég top- shankaði boltan minn í 100 m. hæl. “ Draumaráshópurinn? „Tiger Woods, Jordan Spieth og Rory Mcllroy.“ Uppáhaldsgolfvöllurinn og hvers vegna? „Brautarholt, hann er bara geggjaður.“ Hvaða þrjár golfholur eru í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna? „Fyrsta holan á Brautarholtsvelli, frábær hönnun og mjög krefjandi. Sjöunda holan á Kiðjabergsvelli, frábært útsýni og maður veit aldrei hvaða kylfu maður á að taka. Sautjánda holan á TPC Sawgrass, mjög spennadi að slá á flötina.“ Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan golf? „Snjóbretti,ræktina og tónlist.“ Í hvaða skóla og bekk ertu? „Ég er að fara á annað ár í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.“ – Hlynur Bergsson stefnir á að fara í skóla erlendis Staðreyndir: Nafn: Hlynur Bergsson. Aldur: 16 ára. Forgjöf: 3,0. Uppáhaldsmatur: Nautakjöt með bernaise sósu. Uppáhaldsdrykkur: Sódavatn. Uppáhaldskylfa: Driver og 58 gráður. Ég hlusta á: Næstum allt. Besta skor í golfi: 69 í Grindavík. Rory McIlroy, Tiger Woods eða Jordan Spieth? Jordan Spieth. Besta vefsíðan: Youtube. Besta blaðið: Golf á Íslandi. Hvað óttast þú mest í golfinu: Að týna boltanum. Dræver: Titleist 913 D2. Brautartré: Titleist 913F. Blendingur: Titleist 913H. Járn: Titleist AP2 714. Fleygjárn: Titleist Vokey SM5 50,54 og 58 gráður. Pútter: Scotty Cameron Futura X5. Hanski: FJ. Skór: Ecco Biom. Golfpoki: Titleist. Kerra: Clicgear. 98 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Pabbi plataði mig í golfið“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.