Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 26

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 26
t.d. í verslunarferð í golfbúð þar sem ég ætlaði að kaupa eitt par af golfskóm. Ég fór út með allt sem ég þurfti í golfið, golfsett, kerru, fatnað og eitthvað meira. Ef maður getur ekkert í golfinu þá er mjög auðvelt að líta alla vega út fyrir að geta eitthvað,“ segir Hulda og hlær. Ragnheiður: „Ég fékk ekki mikla kennslu eða leiðbeiningar þegar ég fór af stað og ég er að gera alls konar vitleysu sem hefði verið hægt að laga strax í upphafi. Ég hef hins vegar farið í alvöru mælingu hjá sérfræðingi í golfbúð hvað varðar kylfurnar. Ég mætti á svæðið og sagðist vilja fara í mælingu eins og einhver sérfræðingur í þessu sporti. Starfsmaðurinn spurði mig hvaða forgjöf ég væri með og ég svaraði því til að það væri eins og að spyrja konu um hæð og þyngd. Ég mætti í mælinguna og var bara kófsveitt að slá í eitthvert net með 7-járninu. Það heyrðist ekkert í starfsmanninum í langa stund á meðan ég var að slá og ég var handviss um að hann væri bara á facebook. Hann svaraði því neitandi og sagði síðan að það þyrfti ekkert að breyta neinu hjá mér hvað kylfurnar varðar. Hann hefur eflaust ekki haft kjark til að segja sannleikann - að ég gæti ekkert í golfi.“ Hulda: „Það var furðulegt að upplifa að dreyma golf stuttu eftir að hafa byrjað í golfi. Eina nóttina hrökk ég upp í miðjum svefni þar sem ég var að dræva af krafti og slá boltann. Ég vakti bara Bjössa og sagði honum að mig væri farið að dreyma golf. Hann var bara sáttur við það og ég sé að hann brosir inni í stofu þegar við Ragnheiður erum að tala um golf við eldhúsborðið. Hann hafði lengi beðið eftir slíkri umræðu hjá okkur.“ Ragnheiður: „Við höfum gert alveg ótrúlega skemmtilega hluti saman frá því að við byrjuðum í golfinu, ferðast út um allt land og einnig til útlanda til þess að spila. Við eigum frábærar minningar frá þessum ferðalögum. Ég held ég hafi spilað um 20 velli á landinu nú þegar og margir eftir. Árni Björn Birnuson er heppinn að margir í kringum hann stunda golfíþróttina. Hér slær hinn 9 ára gamli Árni af 9. teig og Ragnheiður fylgist spennt með. Mynd/seth@golf.is Leigjum út Powakaddy rafmagnskerrur og golfsett frá Taylor Made og Srixon www.orninngolf.is orninngolf@orninngolf.is s: 577-2525 B Í L D S H Ö F Ð A 2 0 Björn Steinar Stefánsson er eiginmaður Huldu og er lipur kylfingur. Hér slær hann upphafs­ höggið á 9. braut í Mýrinni. Mynd/seth@golf.is MITSUBISHI OUTLANDER TILFINNINGIN ER ÓLÝSANLEG ÞAR TIL ÞÚ PRÓFAR I I I I I Mitsubishi Outlander hefur fengið frábærar viðtökur. Betur búinn fjórhjóladrinn fjölskyldubíll er vandfundinn og ekki skemmir verðið fyrir. Komdu í reynsluakstur og fáðu tilnninguna sem svo ertt er að lýsa – jafnvel eftir að þú prófar. FYRIR HUGSANDI FÓLK HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði Mitsubishi Outlander Sjálfskiptur, fjórhjóladrinn frá: 5.390.000 kr. 26 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Aldrei of seint að byrja“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.