Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 48

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 48
Íslenskir kylfingar náðu frábærum árangri á Opna sænska meistaramótinu í golfi fyrir fatlaða sem fram fór í Kalmar í lok ágúst s.l. Golfsamtök fatlaðra sendu þrjá fulltrúa frá Íslandi til keppni en þeir eru allir úr Golfklúbbnum Keili. Sveinbjörn Guðmundsson sigraði í A-flokki en þar kepptu þeir sem voru með 11,4 í forgjöf eða lægra. Elín Ólafsdóttir sigraði í B-flokki þar sem hún lék á fjórum höggum yfir pari með forgjöf en þar kepptu kylfingar með 25 eða hærra í forgjöf. Þóra María Fransdóttir varð þriðja á 25 höggum yfir pari vallar með forgjöf. Sveinbjörn lék á 77 og 80 höggum og var á einu höggi undir pari með forgjöf. Hann var einu höggi betri en heimamaðurinn Alexander Forsman. Keppendurnir fengu styrk til ferðarinnar úr minningasjóði Harðar Barðdal en hver keppandi fékk 75.000 kr. styrk úr sjóðnum. „Þetta var frábær ferð, umgjörðin minnti á Íslandsmótið á Jaðarsvelli í sumar, og keppnisvöllurinn var einn sá besti sem ég hef leikið,“ segir Sveinbjörn í samtali við Golf á Íslandi. Hann er með 5,2 í forgjöf en hann keppti í flokki kylfinga sem eru með taugasjúkdóma. Sveinbjörn er með Tourette Syndrome (TS) sem er taugasjúkdómur sem stafar af ójafnvægi á boðefnaflæði í heilanum. „Þessi sjúkdómur háir mér ekki mikið í golfinu en þetta var erfiðara þegar ég var yngri. Þetta mót er eitt það skemmtilegasta sem ég hef upplifað og Svíarnir stóðu virkilega vel að þessu móti,“ bætti Sveinbjörn við en hann er 25 ára gamall tækniskólanemi og æfir af krafti með afrekshóp Keilis. – Kylfingar úr Golfsamtökum fatlaðra sigursælir í Kalmar Frábær árangur Sveinbjörn Guðmundsson, Þóra María Fransdóttir og Elín Fanney Ólafsdóttir. 48 GOLF.IS - Golf á Íslandi Frábær árangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.