Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 78

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 78
Íslandsmótinu á Akureyri í sumar. Þess má geta að Hlynur Geir á enn eftir að upplifa það sjálfur að slá draumahöggið. Hverjar eru líkurnar? Samkvæmt tölfræði hins virta bandaríska golftímaritsins Golf Digest eru líkurnar á því að meðalkylfingur fari holu í höggi á par 3 holu einn á móti 13.000. Líkurnar á því að fara holu í höggi á par 4 holu eru samkvæmt Golf Digest einn á móti milljón. Magnús ekki sá fyrsti Magnús Lárusson er ekki fyrsti íslenski kylfingurinn sem fer holu í höggi á par 4 braut á Íslandi. Ólafur Skúlason, sem var þá 18 ára gamall kylfingur, fór tvívegis holu í höggi á sama hring á Grafarholtsvelli í júní 1969. Ólafur lék 6. holuna sem er 160 m (par 3) á einu höggi og enn fremur 10. holuna en hún var á þeim tíma 300 m að lengd (par 4). Ólafur var við æfingu þegar þetta gerist en nægilegur fjöldi manna var með honum til að sanna þennan óvenjulega árangur, sem ekki hefur átt sér stað hér á landi áður. Haraldur Már Stefánsson úr Golfklúbbi Borgarness fór holu í höggi á gömlu 4. brautinni á Hamarsvelli á níunda áratug síðustu aldar en brautin var á þeim tíma par 4. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK fór holu í höggi á 3. braut Hvaleyrarvallar, sem er par 4, árið 2007. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR fór holu í höggi árið 2006 á 6. braut Garðavallar á Akranesi, brautin er um 215 m löng af þeim teigum sem Ragnhildur lék á þeim degi. Ragnar Þór Gunnarsson úr GL hefur einnig farið holu í höggi á 6. braut á Garðavelli. Helgi Dan Steinsson úr GG hefur einnig farið holu í höggi á par 4 braut á Garðavelli en það gerði hann á 10. braut í júlí árið 2007. Kolbrún Sól Ingólfsdóttir fór holu í höggi á 8. braut í Vestmannaeyjum og Haukur Már Ólafsson á gömlu 7. brautinni á Víkurvelli í Stykkishólmi. Hólmar Ómarsson Waage á 4. braut Húsatóftavelli, Atli Már Grétarsson á 14. braut á Húsatóftavelli, Haukur Óskarsson á 8. braut á Nesvellinum, Guttormur Kristmannsson á 8. braut á Ekkjufellsvelli og Rafn Rafnsson GMS á 7. braut á Víkurvelli í Stykkishólmi. Rússneski landsliðskylfingurinn Evgeny Volkov fór holu í höggi á 12. holu Hvaleyrarvallar árið 2012. Volkov var að spila æfingahring fyrir European Challenge Trophy mótinu og setti niður teighögg sitt á 12. holu sem er um 330 metrar af hvítum teigum. Hann er fyrsti kylfingurinn í sögu Hvaleyrarvallar til að leika holuna á einu höggi. Ragnar Einarsson er yngsti íslenski kylfingurinn sem hefur farið holu í höggi. Hann var sex ára árið 1994 þegar hann fór holu í höggi. Arnar T. Sigþórsson er sá elsti sem hefur afrekað að fara holu í höggi af íslenskum kylfingum. Hann var 98 ára gamall árið 1985 þegar hann sló draumahöggið. Hlynur Geir fagnar hér með Magnúsi, Jóhann Pétur Guðjónsson hjá GB ferðum er lengst til vinstri og er kampakátur. Mynd/seth@golf.is Ósvíkin gleði hjá Magnúsi, Jóhanni Pétri Guðjónssyni og Liam Robinson. Mynd/seth@golf.is Einstakt. Magnús tekur hér boltann upp úr holunni eftir 300 metra upphafshögg en sjá má teiginn á 1. í baksýn hægra meginn við klúbbhúsið. Mynd/seth@golf.is Það var ekkert annað að gera en að kyssa boltann sem fær án efa gott pláss í stofunni hjá Magnúsi Lárussyni. Mynd/seth@golf.is Magnús fagnar hér með Haraldi Franklí Magnús úr GR og Arnór Snær Guðmundsson frá Dalvík er mættur til að óska Magnúsi til hamingju. Mynd/seth@golf.is Haraldur Franklín stendur hér við 1. flötina og horfir á eftir boltanum fara ofaní holuna. 79GOLF.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.