Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 89

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 89
Þórdís og Nökkvi Íslandsmeistarar +35 Þórdís Geirsdóttir úr GK og Nökkvi Gunnarsson úr NK fögnuðu sigri á Íslandsmóti +35 sem fram fór í Vestmannaeyjum dagana 4.-6. ágúst. Aðstæður fyrir keppendur voru frábærar alla þrjá keppnisdagana en um 100 kylfingar tóku þátt. Þetta er í 17. sinn sem mótið fer fram. Nökkvi hefur tvívegis sigrað á þessu móti en Þórdís er sigursælasti keppandinn með alls 10 Íslandsmeistaratitla. Íslandsmeistararnir 2016 í +35 flokknum. Þórdís Geirsdóttir, GK og Nökkvi Gunnarsson NK. Keppt var í þremur forgjafarflokkum hjá báðum kynjum og voru úrslitin eftirfarandi: 1. flokkur karla: 1. Nökkvi Gunnarsson, NK (74-72-68) 214 högg +4 2. Örlygur Helgi Grímsson, GV (74-69-72) 215 högg +5 3. Rúnar Þór Karlsson, GV (75-70-74) 219 högg +9 2. flokkur karla: 1. Huginn Helgason, GV (74-82-76) 232 högg +22 2. Lárus Sigvaldason, GM (74-81-81) 236 högg +26 3. Börkur Geir Þorgeirsson, GR (84-82-76) 242 högg +32 3. flokkur karla: 1. Friðrik Örn Sæbjörnsson, GV (78-86-88) 252 högg +42 2. Hjalti Einarsson, GV (93-88-101) 282 högg +72 3. Garðar Jóhann Grétarsson, GG (90-94-103) 287 högg +77 1. flokkur kvenna: 1. Þórdís Geirsdóttir, GK (78-76-74) 228 högg +18 2. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (85-73-74) 232 högg +22 2. flokkur kvenna: 1. Helga Friðriksdóttir, GR (96-98-88) 282 högg +72 2. Sigrún Sigurðardóttir, GÁ (99-96-92) 287 högg +77 3. Ruth Einarsdóttir, GK (90-98-101) 289 högg +79 3. flokkur kvenna: 1. Ragnheiður H. Ragnarsdóttir, GKG (97-99-112) 308 högg +98 2. Hrönn Harðardóttir, GV (103-105-104) 312 högg +102 3. Sandra Björg Axelsdóttir, GR (103-115-99) 317 högg +107 Keppnin í 1. flokki karla var hörð og spennandi allt fram á lokaholu þar sem heimamaðurinn Örlygur Helgi Grímsson sótti að Nökkva á lokasprettinum. Nökkvi sigraði með minnsta mun á +4 samtals á 54 holum. Í 1. flokki kvenna hélt Þórdís for­ skotinu sem hún náði strax á fyrsta hringnum. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR náði að halda Þórdísi við efnið en það munaði fjórum höggum á þeim eftir þriðja keppnishringinn. Þórdís Geirsdóttir úr GK slær hér á 13. teig á lokahringnum á +35. Hún er sigursælasti keppandinn á þessu móti með alls 10 titla. . . . . í go l f ið ! 90 GOLF.IS - Golf á Íslandi Þórdís og Nökkvi Íslandsmeistarar +35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.