Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 107

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 107
eru með álagseinkenni. Það segir að miðað við að 17 þúsund kylfingar stundi golf á Íslandi eru um 3.000 - 8.000 kylfingar með einhvers konar einkenni sem rekja má til golfiðkunar. Oft og tíðum áttar fólk sig ekki á því að golf er íþrótt og hreyfingin er mjög hröð og krefst mikillar færni.“ Upphitunin er mikivæg Að sög Gauta eru helstu orsakir álagseinkenna í golfi margskonar og þar stendur hæst að ekki er hitað nægilega vel upp fyrir golfhringinn. „Helstu álagseinkenni sem við erum að fást við eru verkir í baki, hálsi og öxlum en einnig í mjöðmum, hnjám og olnbogum. Slæm tækni er einnig mjög oft ástæða þess að kylfingar meiðast. Síðast en ekki síst er það þjálfunarástand viðkomandi. Oft og tíðum vantar að kylfingar séu nægilega duglegir að undirbúa sig fyrir tímabilið. Á haustin leita til heilbrigðiskerfisins fjöldi kylfinga með alls konar einkenni sem fáir átta sig á að eru golftengd. Fólk fær meðferð við þessum kvillum en síðan endurtekur sagan sig á næsta sumri og allt fer á sama veg. Besta leiðin til að koma í veg fyrir álagseinkenni er að fara til PGA golfkennara reglulega til að bæta golftæknina vegna þess að slæm sveiflutækni er oft ástæða þess að fólk meiðist,“ segir Gauti en hann er sjálfur í fremstu röð í afreksgolfi 50 ára og eldri. Hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur er boðið upp á námskeið fyrir kylfinga til að æfa ýmsa líkamlega þætti sem snúa að golfsveiflunni og er það námskeið kallað golfleikfimi. Sjúkraþjálfun Reykjavíkur býður einnig upp á ýmsar mælingar til að meta stöðu kylfinga út frá líkamlegri færni. „Okkar markmið er að einstaklingar geti leikið golf sér til ánægju næstu 10–20 árin. Til þess þarf að gefa sér tíma við æfingar og leggja áherslu á finna út hverjir veikleikar líkamans eru. Það er gríðarlega mikilvægt að vita nákvæmlega hvaða þættir það eru sem leggja þarf áherslu á til að ná árangri,“ sagði Gauti Grétarsson. Nánari upplýsingar á vefsíðunni srg.is Rannsóknir sýna að álagseinkenni meðal kylfinga eru mjög tíð. Mynd/GBH Full sveifla: Gauti Grétarsson er mikill keppnismaður og lætur sig sjaldan vanta á LEK mótin þar sem hann hefur náð góðum árangri. Mynd/seth@golf.is Laugarnar í Reykjavík Frá morgni eftir leikinn fyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Skelltu þérí laugina 108 GOLF.IS - Golf á Íslandi Réttur undirbúningur er lykilatriði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.