Freyja - 01.03.1903, Síða 2
114
barndómsvinu mínnar kcnndi mér þá að rétt væri undir sarnskonar
ki'ingu.mstæðum, befir alls ekkert breyzt síðan rið neitt af því er ég heíi
séð eða heyrt. Sfr skoðun sem ég fékk þí á þessu máli stcndur, þrátt
fyrir aukna lífsreynzlu og nákvæmari l>ekkingu, óhögguð enn þú.
Eg hefi oft og aivarlega hugsað um þetta mái og oákvændega fylgt
eftir öllu sem um þítð hertr yerið ritað. Eg skal líka fhslega játa, að ég-
er alls ekki samdóma prestuin þeim er mest hafa uin það ritað. En ég-
hefi borið dýpstu lotningu fyrir þeim konum sem þrátt fyrir andstæð
lög, rótgrónar siðvenjur og gagnsýrt almenningsálit hafa vogað að slíta
þau bönd er héldu þeim ánaúðugum ahibáttum í ástlausu hjónabandi.
Hugsum oss mann segja ungri, óreyndri, ástdrukkinni eiginkonu
ainni eftir eins mánaðar bjþnabands-samveru, að bann hafi gifzt henni
eingöngu vegna peninga hennar, að ástabréfin hans, sem voru henni
svo óumræðilega dýrmæt, hafi verið rituð af öðrum maniii, og að snotra
heimilið sem faðir hennar gaf henni i bríiðargjöf, sé þegar S höndum
þeirra sem hann skuldaði og að framvegis verði hún að komast af án
allra þeirra lífsþæginda er hún hafi áður átt að venjast, nema því aðeins
að henni takist að hafa meira fö út úr foreldrum sínum.
Þegar barndómsvina mín sagði mör hversu illa sér liði í hjónaband-
inh, að maðurinn sinn kveldi sig og svívirti á allar lundir og að hún
væri virkilega hrædd við hann, ráðlagði ég lienni að flýja hann, einsog
hím hefði flúið mannskætt villidýr í eyðiinörku. Iíún flúði og leið vel
upp frá því.
Margir munu nú segja að hjónabandið sé bót við böli þessu.enginn
hafl neitt á móti því að slíkar i>ersónur skilji* ef þeim komi saman um
það.
Þá er nú þess að gæta að tvö alvarleg atriði stríða á móti hjóna-
skilnaðinum. Fyrst er það, að meðan bjónabandið er skoðað sem guð-
lég óuppleysanleg stofnnn og ríkislögin halda þessu fram, gjörir það
hjónaskilnaðinn svo óaðgengilegann og illa þokkaðánn að tilftnninga-
næmt fólk kýs heldur að búa saman þrátt fyrir bölið og hörmungina er
því fylgir, en að þyggja lausn, sem er að eins hálf lausn og fyiginautur
óhjákvæmilegrar niðurlægingar og ámælis.
í öðru lagi finna þeir, sem þrátt fyrir allt þetta nota sér þessa hálf-
gildis lausn, sjálfa sig umkringda af ótal freistingum, og neiðast oft til
að sýnast annað en þeir eru og lifa ófrjálsu grunsömu lífi.
Þes3a einangran þolir fólk illa sérstaklega kvennfólk. Hjónaband
og heimili er karlmönnunum ekki fyrir öllu. Þeir hafa nóg annað til að
fullnægja starfa og nautnalcröfum sínum. Móti þeim breiðir heimurinn
*) Það er að segja þar sein hjónaskilnaður er mögulegur, en slíkt
á ekki við í Canada, þar sem engin hjónaskilnaðarlög eru til. Þýð.