Freyja - 01.03.1903, Side 5
117
LiFsreynzlan sýnir daglega Ijósan vott um ófullkomleilca mannanna
bæði sem einstaklingaog'heildar, í að velja ser félaga í verslegum
störfum, kennara til að kenna börnum sínum,presta til að prédika tróar-
brögð sín, löggjafarvald og stjórnendur. Af þ'ví að menn eru aldrei
ncma menn í neinu tiifelli, er þá ekki eðlilegt að sama grunnhyggnin
•og yíirsjónirnar komi fram íþví að velja sér maka á Lífsleiðinni eins og
'öllu öðru. Heilbrigð skynsemi ætti þíi að geta skilið að þessi samning-
ur, sem hlýtur að hafa meiri og varanlegri þýðingu fyrir æfi manna til
góðs eða iils en fiest cða allt annað, ætti ekki að vera fremur bindandi
'3ii allir aðrir samningar sem gjörðir eru.
Börn sem eiga rót sína að rekja til slíks hjónabands eru í orðsins
'fyllsta skilningi óskilgetin — afkvsemi synda og lasta, ekki ástarinnar
beilögu afkvæmi, 'neldur koinin þaðan sem allt illt og óhreint sprettur
frá, þrælseðli kúgaðrar móður og dýrseðli harðiynds föðurs.
Ekkert jafnast við þá ógæfu barnsins að vera getið í siíku hjóna-
bandi nema þnð, að alast upp á því heimili sem ást og virðing eru fjar-
íægar, en oflieidi og óánægja halda um stjórnvölin, þar sem bituryrðum
rignir niður daglega og hatur og fyririitning skína út úr svip foreldr-
anna, þessi sorglegu einkenni grafa um sig dýpra og dýpra þar til þau
verða ættgengur stimpill á lieiili ættkvísl, því á sýktum stofni spretta
eðiilega sýktar greinar.
£ Professor Lingle 5.
oy líjið.
„CYRIR hérumbil ári síðan gjörði prófessor Jacques Loeb þá merkilegu
^juppgötvun að lííið væri sprottið af rafsegulmagni og fæðunni sem
neytt er, en ekki af hita. A7ú kemur prófessor David J. Lingle á Chic-
ago háskólanum fram nieð staðhæfing ekki síður undraverða. Hann
segir að það sé ekki salt (sodiuni chlorida) seni orsaki hjartaslögin, held-
ur eigi súrefnis-ljóskveikjuloft (oxygen gas) oftlega meiri og sterkari
þátt í að viðhalda þeiin. Þogar hann var einusinni að gjöra tilraun við
ræmu af turtildúfu hjarta, sem hann tók úr sodiuni cldorida, tók liann
þá og eftir því að hjartaslögin örfuðust þegar loftið náði til ræmunnar.
Þá tók hann stykki af dúfuhjarta sem alveg vrar liætt að stá, lét það í
ker með súrefnisljóskveikjulofti fór þá lijartað aftur að slá og hélt þvf
Afram í 72 Idukkustundir.
Þetta meðal annars á að sýna möguleikana til þess að lengjaog við-
halda Hflnu og máske útrýma dauðanum með öllu. —Sclentlflc Amer.