Freyja - 01.03.1903, Page 6

Freyja - 01.03.1903, Page 6
218 ZEF're^T'JSi- Sendibrjef til S. Snælands. ©\§> HeiII og’ sæll vinurl Snær minn Snœlandy Snillingur sagna og gersemis Ijóða, sem elskar það bjarta, blíða og góða og brosir við sólu með fíflinum rjóða sem braungrýtisbrekkan befir uppalið þó hóllinn og túnið væri svo- kalið, og lyftir upp dofnuin og sofandi sfilurn unz samvizkan skelfur cg titrar á nálum, og níðingur blakkur, sem blóðþyrstur refur sem bítur og rífur og nagar og grefur— bann viknar að lokum og verður að manni og vonirnar glæðast í kotungsins ranni. ,/á, falleg er sagan um Friðinn, uin jólin fögur og skær erþar menningarsólin, þar brotin er hneta til kjarna með krafti, en Kærleikann sjálfan eitthvað þar glapti, er grípurðu dæmi og dregur til smánar, er drenglyndur, blásnauður meðbróðir lánar, sem hvetur þá dauðu sem áttu, en ekki áræði höfða að brjóta þá hlekki, sem vaninn og nepjan og nærsýnið gamla á nauðdöprum vegi svo friðsælu hamla. Iíann gaf hvað hann átti, til atlögu hvatti, þó ekki það væri með gullvígðum skatti. Ilann drap niðurkuldann, súginn ogsuddann —og sörðu’ ekki vinur! þá opnaðist butldan. Iíann gaf livað hann átti af andlegum anði, því eins og við sjáum, hvað megnar hinn snauði? Annaðhvort þegja sem helbarin hundur, eða hefjast með orði og slíta í sundur heimskunnar kaldlyndis, hráslaga háttinn, að býnia og dotta og vita’ ekki um dráttinn að lyfta undir bagga með brautlúnum bróður, en blessaður reiðstu’ ekki vertu nú góður.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.