Freyja - 01.03.1903, Side 7

Freyja - 01.03.1903, Side 7
j m ^XQ-yj SL- Við erum allir með einhverri hrukku «g erurn að smíða og skapa okkur lukku, «en hún verður fegurst að stikla ekki’ á steinum, J>að stundum er kiA.lt og verður að meinum. Já, blessaður liættu ekki að segja okkur sögur ■og svo eru alténd velkomnar bögur. c0g þó að hann Fulisterkur fordæmi Ijóðin í friðarins nafni gofðu’ ekki upp móðinn, -en réttu’ honum sólfögur Iðunnar aidin, .þau eru honum holl, þó hnokkinn sé baldinin Hækkaðu seglin að gammurinn geysi, þér gleðin og mannúðin bautastein reisi ■og verði þar enginn sem heillum þer hamli af hjar.ta þess óskar þinn Starkaöur gamíL iRustirnar i Palenke. §rj) ÚSTIRNAE nf Palenke cru 200 mílur frá hafnstaðnum Frontera. 'Jo Þaðan má fara með eimskipi upp Tabasco ána 'til San Juan Bautista, «g svo með járnbraut til Palenke. Rústirnar taka yfir 2000 feta svæði •og samanstanda af 9 aðgrcinanlegnm bygginguin, þeirra stærst er aðal- höllin, sem stendur í miðjum byggingaklasanum. Umhverfis höllina eru musteri og pýramídar með fkíiri byggingum er ekki hefir verið hægt að gizka á tii hvers irnfa notaðar verið. A musterinu sem er hæsta foyggingin hafa smiðirnir sýnt allalist sína,umhverfis það er listigarður fagrar veggsvalir og foreiður gangur þakinn spjötöum með upphleyptunt inyndum og eru spjöldin fest í steinveggina. Þar eru og úthöggnar steimnyndir er sýna stríð og ýms önnur merkileg atriði úr æfisögu þeirr- ar þjóðar er þá hettr uppi verið. Af þessum liöggnu steinmyndum má og glögglega ráða líkamsbyggingu og lieimili'ssiðu hennar. Aðalhöllin hefir verið 23S feta löng og 180 feta bieið, hún stendur á hæð, sem er40 feta há, 310 feta löng og 260 f. breið, er lítur út fyrir að vera af rnanna- höndum gjörð. Byggingaruar eru allar úr steini og límt með steinlími, eru þar víða hellur svo stórar að furðu mestu gegnir að mennskir menn hafi þcim þangað komið, Sama snilld lýsir sör hvívetna í þessum stein- byggingum og kemur fram í pýramídabyggingunum á Egiftaíandi. Fornfræðingar vorra tíma eiga erfitt með að skilja í því hversu fólk þetta

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.