Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 10

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 10
122 an úr dyrunum, aS þau Helen o”- Reid., sem áttu engra g'esta von hrukku við og lifcu jafn snemma fram í dyrnar, og sáu þar standa, frú Grant og frú Granger, þær höfðu notað sér það, að dyrnar voru opnar og ekki haft fyrir að berja. „Hér er ekkert að hafst sem ekki megi gjöra fyrir opnum dyrum,“ sagði Iieid og bisti sig. ,,Þegar ég rek mig á kvennmann aleinan yfir líki móður sinnar, sem fyrir ofstækisfullar ofsóknir samborgara sinna verður svo mikið um óvænta meðlíðun að yíir hana líður, álft ég mig hafa fullan rétt til að hlynna að henni þangað til hún raknar við,“sagði hann með svo nfstandi fyrirlitning að orðin grófu sig inn í tilflnningar þeirra og það þó þær væru ekki sérlega innviða veikar. Þegar frú Grant heyrði talað um lík, varð henni heldur en elcki felmt við, því hún var engin hetja cins og þegar heíir sýnt verið. Öðru múli var að gegna með frú Granger, hún þóttist í þessu atviki sjá sér vísan sigur á flelenu þegar hún var svo algjörlega ein orðin, og þess vegna sagði hún nú í nöprum háðsróm: „Það vita nú allir að stúlkur af Helenar tagi meiga nota sér karlmannshjálp hvei-nig sem á stendur, og- það þegar heiðarlegum konum er gleymt. En hvar er sonur ungfrúar- innar, liún er ekki ein meðan hann lifir til að hugga hanaog gleðja“. „Farið,“ sagði Reid og benti frúnni á dyrnar. „Farið, meðan ég man að þör eruð kvennmaður. Dirfist ekki að saurga þá konu með nær- veru yðar, sem er yður svo rnikið hreinni, sem himininn er jörðunni hærri“. Frú Grant leit upp og var auðsjáanlega hissa, en út úr augum frú Grangers sindraði heiftar og hefndar eldur. „Við skulum fara, þessi staður er oldcur ósamboðinn,“ sagði frúin. „En hver á að sjá um líkið?“ spurði frú Grant. „Ekki morðingjar móður minnar, það megið þör reiða yður á,“ sagði Hclen, sem upp að þessu hafði ekkert lagt til mála síðan þær kon- urnar komu þangað. Reid leit til Ilelenar, eins og hann vildi spyrja hvað hún meinti. „Þær rnyrtu hana þó ekki styngu þær hana með hníf, cn ég get ekki sagt frá því núna,“ sagði Helen. „Auðvitað ekki,“ sagði Reid, ,,en fyrst er að búa líkið undirgreftr- un. Leiðist yður að bíða hér einar meðan ég fer til bæjarins að ráðstafa, útförinni11. „Nei, mör leiðist ekki, það eru þeir lifendu en ekki dauðu sem ég óttast. Ég verð líklega að fá einhverja mannhjálp, en engra annara hendur skulu gjöra fyrir mömmu sálugu það sem rnínar geta gjört og það þó ög verði kölluð tilfinningárlaus í staðin,“ sagði Helen með titr- andi málróm. „Við verðum þó að ráðstafa útförinni."

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.