Freyja - 01.09.1904, Side 5

Freyja - 01.09.1904, Side 5
VII. i. FREYJA. 5 Á næstu þremur eða fjórum öldum var líkskuröarfræöi á sama stigi, stunduð hjá Egyptum og öörum austurlandaþjóöum. Þá hófst kristnin —þessi mikli sögulegi viöburöur, sem tók aö sér, bœöi hina andlegu og líkamlegu velferö mannsins og haföi það stórkostleg áhrif á lœknisfrœðina. Bróðurástin og umburöarlyndiö sem Jesús frá Nazaret kenndi mönnunum, kom áhangendum hans til að skoða lœknisfræðina frá öðru sjónarmiöi. SJÚKDÓMAR VERK ILLRA ANDA. Á fyrstu tfmabilum kristninnar og langt fram eftir öldum, mœtti lœknisfrœðin sífeldum ofsóknum. Mikill hluti hjátrúar og hleypidóma hinna eldri trúarbragða, smeygði sér einnig inn með kenningum hins nýja átrúnaðar. Einlœgni og áhugi hinna nýju postula, hafði í för með sér harðari og alvarlegri ofsóknir og á- kveðnari fjandskap gegn læknisfræðinni, sem kom mjög svo í bága við eðli kenningarinnar. Kraftaverkalœkningar náðu nú alvarlega haldi á heiminum. Sjúklingar ferðuðust langar leiðir til að fá bót meina sinna, fyrir lækniskraft helgra manna mynda, lauga og linda og annara helgra muna, alveg eins og þeir til forna fóru til guða heiðingjanna í sama tilgangi. Þá var ekki við það komandi, að nokkrir sýktust af eðlilegum ástæðum. Allir sjúkdómar voru plágur frá djöflinum, alveg eins og verið hafði hjá Kaldeumönnum og Persum. Um það segir hinn heilagi Augustus: Alla sjúkdóma kristinna manna skal tileinka djöflinum og hans árum. SV'Staklegi.pUgir hanu ný-kristnið fJ!k í þeirri von, að það í óþolinmæði og bráðræði bölvi skapara sínum og snúi sér frá honum. Og ný-fæddum, saklausum bðrnnnum, gleymir bann jafnvel ekki held- ur. CLOUDIUS GALEN OG LÆRISVEINAR HANS. Fyrsti maðurinn, sem nokkuð verulega ber á f virkilegri læknisfræði e. Kr. er Cloudius Galen, fœddur í Róm árið 130 e. Kr. Galen var kjarkmikill og duglegur. Skoðanir hans á sjúk- dómum og meðferð þeirra var ófullkomin í mesta máta, en þrátt fvrir það ávann hann sér frægðarorð, sem barst út fyrir endimörk föðurlands hans, fyrir þekkingu í þeim efnum. Afstöðu Galens

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.