Freyja - 01.09.1904, Page 9

Freyja - 01.09.1904, Page 9
VII. 2. FREYJA 33 II vernig þú deyr. Eftir Edviund Vance Cookc. H vort baröistu þar sem aö þörfin var mest og þreyttir svo óragur stríö •með glaðvœrum hug, eöa ílúðir þú frá og faldist á hættunnar tíð? Hvort sorgin og þrautin er þung eins og blý. 7 eða þyrlaSt burt/ létt, eins og fis, þaö byggist á sjálfum þír -^sérðu það ei-— ' og sófgin bg gléðih a mis! Þú sœrðist, já, féllstu,—hvað sakar það nú? með sigrinum allt verður lán—! Og skömm var það engin ef féllstu með frœgð, en föllnum að liggja' er þér smán! Það skiftir og litlu hvort höggið var hátt, né hinu, hvor særðist þar fyr! En hversu var barist, og hvað var að sök, þess hvorttveggja framtíðin spyr. Þótt fallirðu’ að lokum, það sakar og síxt, ef sýndir þú drengskapar vott, og hopaðir aldrei þá hríðin var dimm, mun heimurinn kalla þaö gott. Hvort dauðinn svo skreið eða skall hann þig á, eins og skruggan á herfangið sitt, það kemur við engum, —-því kjarninn er sá, hvort klárað var dagsverkið þitt. Lauslega þýtt af M. J. />.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.