Freyja - 01.09.1904, Side 12

Freyja - 01.09.1904, Side 12
36 FREYJA VII. 2- Eins og inir norrænu sjóvíkingar trúðu Japar því, að guðirnir væru sér sérlcga vinveittir. Því til sönnunar kunna þeir margar sögur og ein af þeim er sú, að allir fiskar hafsins hafi góðlStlega fiutt skip Jingo- Kogo drottningar yflrhafið, þegar vindurinn vildi ekki gjöra það. Önnur saga hljóðar svo: Hinn mjkli hershöfðingi Tovotomi þurfti einusinni að koma mörgum hestum yfir sjóinn Enshu. Ryngu sem hafði óheit tnikla á þessum skepnuin, g.jörði óveður ínikið jafnskjótt og þeir stigu á land í ríki hans. Þá reit hershöfðinginn Ryngu guði bréf, innsiglaði það og fieygði því í sjóinn. Hann kvað sér þvkja slæmt að átyggja hann þannig, en kæmi hann ekki hestunum vtir, tnyndi hann ósigur bíða, en það vissi hann, að liinn; Hsffen^i Ryngu vildi ekki. Ryngu gjörði sig ánægðann með þessa skýringu og lægði þegar veðrið. Annar hershöfðingi, sem ekki komst 'yiir snnd nokkurt méð her sinn, fleygði sverði sínu í það og bað á þessa leið: Mikli, guðdómlegi Ryngui Eg gef þér inn dýrmætasta hlut í eigu mirini og bið þig allra náðugast að lofa mér yttr með menn mína. Ryngtr lét þá fjara út úr sundinu svo hershöfðinginn fór þurrum fótum yfir sundið með menn sína. En aldrei hefir slík fjara komið þar fýr nésíðar. ' Máskeeitt ið mesta frægðarverk Jaþa hafi unnið verið 1281, þegar Kublai Khan, —Napóieon Mongóla-— heimtaði að þeiiit skatt og sendi menn til að innkalla hann. Þessari kröfu svöruðu Japar með því að afhöfða sendimennina. Sendi Kublai Khan þá skipaflota ntikinn þangað með J00,000 rnanns. er skvldu leggja undir hann landið. Voru Japar illa við þeim fundi búnir, áttu fá skip ogill, en ltáðu _þó marga snaryta orustu með fratn strönduin Kynsnu. Þá kont Ryngu þeim til hjálparog gjörði á veður svo mikið að skipafloti óvinanna levstist í sundur og eyðilagðist að niestu. En Japar tóku rösklega á móti þeint er á land komust oger sagt að einir þrír Mongólar hafi komist undan til að segja sögu þá. Ein af hinum nafnfrægustu sjóorustum Japa/vár orustan við Dann- oura, sem endaði deilurnar milli Taira og Minamotoá 15. öldinni. Ta- irar höfðu haft miður í landorustu og létu því í haf með allt sitt á 500 skipunt, í þeirri von a§ losna þannig við óvini sína, komast á einhverja eyði ey hvar þeir gætu búið í friði. Minamotar urðu varir við för þeirra og ráku flóttann á 700 skipum, sló þegar í bardaga, sein endaði með gjöreyðing Tairanna eða því sem næst, þrátt fyrir ina röskustu vörn, enda var þeim handbendni að konunt og börnum og liðsmunur mikill, Skip Japa þegar Hollendingar og P ortúgalsmenn hitta þá fyrst,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.