Freyja - 01.09.1904, Síða 19

Freyja - 01.09.1904, Síða 19
VII. 2. FREYJA 43 nokkurntíma— til sigurvinningsins, sem knúði ieiðtogana, hetjurnar til að leggja út í hana. Þegar ég hugsa um frelsisbaráttu kvenna, minnir það mig á frelsis- baráttu J. S. fyrir hönd Islendinga. Danir voru næsta ófúsir til að endur borga það er þeir höfðu ranglega haft undir sig frá ísl, og óttinn við að þurfa að endurborga það, átti ef til vill nokkurn þátt í að láta þá dauf- heyrast í lengstu lög við freisiskröfum fsl. Mér virðist svo mikið sam- eiginiegt í þessu við ótta sumra þeirra manna sem andstæðir eru jafn- rétti kvenna, Það er eius og þeir finni til þess, að konur hafi verið rændar íétti sínum og seu hræddir um að þeir verði að endurgjalda ránsskuld þá með vöxtum. M. J. ö. Draumgyðjan. Lag; Hvert svíflð þér svanir af ströndtt. Ljóssins á draumlöndum dvel ég í dulfullum svefnríkis geim, og hugur minn líöur sem leyftur um Ijósvakans ódáins heim. Hann svííur á sakleysis vcengjum um sæludraums ómœlis bfaut, á brotgeislum brennheitra vona, hann brunar um náttvakans skaut, Og sál mín í sjónauka litur og sér fram í ókomna tíö, þar skyggir ei ský fyrir sólu, né skift er þar gleöinni í stríÖ, Þar uni' eg á eggsléttum grundum hjá ylmsætri smá jurta hirð, sem laugast í daggtárum loftsins í lágnættis friðhelgri kyrð.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.