Freyja - 01.09.1904, Page 21

Freyja - 01.09.1904, Page 21
VII. 2. FREYJA. 45 Hann var lOglega dáinn og grafinn. ---EFTIR-- Elliott Flower. -----:o:---- Cyrus Wilser orsakaði œttingjum sínum talsverö vandrœöi er hann kom heim úr Aíríku-íör sinni, þar sem hann haföi falliö í Búa- stríöinu, eins og heiöarlegum hermanni sæmdi, og verið dáinn og grafinn, samkvæmt skýrslum fréttaritara nokkurs, sem þekkti hann af afspurn, á munum nokkrum, sem tilheyrðu nefndum Wilser. Allar þessar sannanir voru sendar til Englands á löglegan hátt og einhver háœruverðugur dómari úr.skurðaði hann löglega dauðann, og eignir hans löglega tilheyra erfingjum hans, sem urðu þeim svo miklu kærari en þessi framliðni ættingi hafði verið þeim í lifanda lífi. Cyrus hafði verið ókvæntur og vellauðugur í lifanda lífi. Dauður var hann vitanlega ókvœntur líka en þá var hann blá snauð- ur. Nœstu œttingjar hans voru bróðir og systir, við þau hafði hann átt illt eitt og engum peningum á þeim eytt hvorki í frænd- ræknisskyni eða í velvildarskyni, og það þó hann eyddi allmiklum peningum. Hann var gefinn fyrir að ferðast, en við dauðann- breyttist þessi eiginleiki hans. Flestir menn fá nóg af að deyja einusinni og leita dauðans ekki eins kæruleysislega eftir það. Svo Cyrus Wilser, sem var dáinn og grafinn, kom heim meS þeim ásetningi, að lifa rólegu og tilbreytingalausu heimalífi það sem eftir vœri æfinnar. Hann sendi því engin orSá undan sér, og gaf enga aðvörun, ekki svo mikið sem nokkur óskiljanleg högg eða ólœsilegar rúnir á veggjunum umhverfis eSa nokkra skelli. Held- ur labbaði hann rólega inn í hús bróður síns, með hattinn í hend- inni og sagði: ,,Gott kvöld, bróðir!“ Vilhjálmi Wilser varð svo mikið um þessa óvœntu kveöju að hann var nærri kominn aftur á bak með stól og öllu saman, en frú Wilser rak upp óp mikið og leið í ómegin. Þegar hún raknaði við, brá hún hönd fyrir auga og œpti á ný: ,,Þeirdauðu! þeir dauðu eru komnir aftur! “ ,,Ætlið þið ekki að taka í hendina á mér?“ sagði Cyrus í hlý- legum, næstum biðjaadi málróm.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.