Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 23

Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 23
VII. 2. freyja. 47 þeirn sem þau hofðu af honum, bjuggust þau nú við að verða að S 1 a attUF e,gnum hans og endurborga með vöxtum þaðsem þegar yar eytt, og hefja á ný ina örðugu baráttu fyrir tilverunni, -bar- attu, sem yrði hálfu verri heldur en áður af því að nú vissu þau af reynzlunm hvað áhyggjulaust sællífi var og því hefði þeim verið miklu kærara að fá hann ekki heim aftur. „Eg býst við það gæti orðið örðugt að sanna tilveru mína “ sagði Cyrus eftir nokkra umhugsun, ,,og þó held ég það ekki frá- gangssok. En kannske það sé rétt, að fjölskyldan tali sig saman um þetta aður en það fer fyrir dómstólana. Getið þið sent eftir iimiliu systur og manni hennar?“ Vilhjalmur félist á þetta, reit systur sinni bréf, sagði henni var komið var, og bað hana ásamt manni hennar að koma þang- aða tilteknum tima. Emelíu varð á að fagna heimkomu bróður síns og það sem meira var. að láta fögnuð sinna íljósi. En maður henn- ar, herra Korndius Knttendon tók engan þátt í þeim fögnuði, því ann sa strax, hvað heimkoma hins dauða mundi kosta þau. „Guð minn góður! Svo við verðum að flytja aftur í lei-uhiall inn gamla, ‘ varð honum að orði. “ Var5 hJerft ,VÍ8‘ ’’°£ viS veröum að láta hana Alísu ekkiÍkiðtT’“ ^ hann ^’8-' Þetta hafðl k°nau heldur ekkitebðmeði reiknmgmn, þegarhún varað fagna heimkomu aroður s.ns, og það var þó umhugsunarefni, enda varð hún nú vandræðaleg a svipinn. „Þú veizt líka hvað hann er nískur og nœrgongull í viðskiftum, “ bœtti bóndi hennar við. , ,Já, það er þó óneitanlega satt, “ sagði hún raunalega. „Hann heimtar náttúrlega allt sitt aftur, og hvernig eie-um við svo að borga mánaðar reikningana á laugardaginn og hvernig eigum v.ð að borga kjólmn sem þú pantaðir í vikunni sem leið?“ Konan hans var nú orðin heldur en ekki þungbúin á svipinn og þo reyndi hun að vera glaðleg, þegar hún heilsaði bróður sín’ umogsagði: „Eg verð svo fegin að fá þig lifandi heim,-e-n- „En hann er ekki lifandi, hann er dauður, “ greip Vilhjálm- m Fam T>VE8a heyrÖlr ekki dómarann kalla hann framliðna dm“num?“getUr 6kkÍ b°iÍð á mÓtÍ - dómarinn segir af fJNiðurlag nœst.]

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.