Freyja - 01.04.1905, Page 2

Freyja - 01.04.1905, Page 2
Thomas Lawson. MaOurim scm cr að herjast viÖ kopar triis'iö, Standard Oil fclagiö og Onnur pcningafclOg. Fœöingar skýrslur í stórborginni Boston sýna þaö a8 Thomas William Lawson fœddist 26. febr. 1857 í Charlestown, sem nú er orðinn partur af borginni Boston. (Bósatún á norrænu.) Faðir hans hét einnig Thomas og var ættaður frá Halifax í Nýja Skotlandi og var timburmaður eins og Jósef faðir Jesú. Þegar Thomas litli var tólf ára strauk hann úr skóla í Cham- bridgeport og labbaði til Boston allt Jmr til hann kom til State St. aðal aðseturs auðmanna og verzlunar. Hafði hann séð auglýsing í glugga einum um að auðmennina Stehpens og Amory vantaði vikadreng og gekk hann þangað og falaði vistina. Drengurinn var hrokkinhœrður og náði kollurinn ekki hœrra en upp á móts við búðarborðið og hlógu þeir að honum, en vistina fékk hann og kœrði sig kollóttan um hlátur þeirra. Dagin eftir sendi móðir hans drenginn á skólann, en hann strauk aftur í vist sína. Hafði hann lesið það, að menn hefðu rík- ir orðið af peningaverzlun og dreymdi hann um það, að hann einhvern tíma myndi verða eins ríkur eins og sumir stórborgararnir á State Street, sem hann hafði lesið um í blöðunum. Faðir hans sendi hann aftur á skólann, en einn af félaginu sem hann vann fyr- ir, fór að beiðni drengsins til móður hans, og þegar drengurinn lof- aði því, að hann skyldi lœra á kvöldin, þá leyfði hún honum að halda áfram vinnu þeirri sem hann hafði kosið sér. Einlægt fór Lawson fram og náði hylii husbænda sinna. Hann var skarpur og hvatlegur og þegar jólin komu þi gáfu húsbændur hans honum hundrað dollara. Voru þaö hinir fvrstu hundrað dol!- arar sem hann eignaðist og þókti honum þá vænna um þá en þó honum nú hefðu verið gefnir milljón dollarar. Hið fyrsta starf hans sem vandi fylgdi var að fara með gull. í þá daga var gull eitt gjaldeyrir manna meðal og þóktist hann held- ur mikill maður, er honum var skipað að moka gulli í kistu eina innan við gluggann gagnvart því, þar sem hann nú hefir skrifstofu

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.