Freyja - 01.04.1905, Qupperneq 18

Freyja - 01.04.1905, Qupperneq 18
236. FREYJA VII. 9. meS litla barniö þitt. Hann er fljótari í ferðum en vindurinn, og skilar aldrei aftur því sem hann eitt sinn tekur. “ , ,Seg8u mér ein- ungis hvaöa leiö hann fór, sagöi móöirin. ,, Vísaöu mér veginn, svo ég geti náö honum. “ ,,Mér er leiöin kunnug, “ sagöi svartklædda konan. En áöur en ég vísa þér hana, veröuröu að syngja fyrir mig alla þá söngva sem þú söngst viö barniö þitt. Mér þykja þessar vögguvísur falleg- ar, ég hefi heyrt þær áöur, því ég er nóttin, og hefi séö tár þín, er þú söngst þœr. “ ,,Eg skal syngja þær allar—allar, “ sagöi móö- irin, ,,en teföu mig ekki núna, svo ég geti náð honum og fengiö barnið mitt aftur. ‘ ‘ En nóttin sat kyrlát og þögul, móöirin fórn- aöi grátandi höndum og söng. Vögguvísurnar voru margar, en fleiri voru þó tárin móðurinnar. Síöan sagöi nóttin: ,,Faröu inn í þykka furuskóginn til hægri handar,þangaö sá ég Danðann leggja ■ leiö sína meö barnið þitt. “ I miöjum skóginum skiftist gatan í tvennt og vissi hún ekki hverja leiöina halda skyldi. Þar stóö visin viöarplanta og héngu ísstönglar niöur af greinunum. ,,Hefir þú séö Dauöann fara hér hjá meö barniö mitt?“ ,,Já, “ svaraöi viöarplantan, “en ekki segi ég þér hvaöa leiö hann fór, nema því aö eins aS þú vermir mig í barmi þér. Eg er bara aö veröa aö frostkúlu hér, ég er hreint aö deyja úr kulda. “ Móðirin þrýsti viöarplöntunni þá aö brjósti sér, til aö verma hana og þýöa. Broddarnir stungust inn í holdið, svo blæddi úr. En viöarplantan grænkaöi og skaut út ný-laufum, og blómstraöi á hinni köldu vetrarnóttu,svo heitt er hjarta harmþrunginnar móöur. SíSan vísaöi plantan henni til vegar. Næst kom hún aö stóru vatni en þar var enginn bátur, né heldur var ísinn á því mannheldur og ekki var þaö vœtt, en yfir þaö varö hún samt aö komast til aö finna barniö sitt. Þá lagöist hún niður til aö reyna að drekka þaö upp, en fyrir einn var það alveg ógjörandi. Móöirin harmþrungna vonaöi aö þaö inætti takast á yfirnáttúrlegan hátt. ,,Nei, þetta tjáir ekki, “ sagöi vatniö. ,,Viö skulum heldnr sjá hvort ekki getur samist meö okkur. Mér þykir gaman aö safna perlum, og augu þín eru hinar fegurstu sem ég hefi nokkuru sinni

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.