Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 1
 VIII. BINDI. SEPTEMBER 1905. TÖLUBLAÐ Brot úr æfintýri. Eftir G. J. Guttormsson. 1. Andvökunœturnar allar. Andvökimæturnar allar ég yrki og hjala ljóö um þig yndið mitt eina og elskan mín góöa, skrautblómstur anda mínsyngstu ég úr vel í kransa, legg þá, aö vonum meö viöhöfn á veg þinn til grafar. Mundu þaö vel aö ég vaki án vœröar og drauma, faðma þig allt af í anda og endalaust kyssi enni þitt, brjóstin þín bœöi og blessaöan munninn, undirdjúp augnanna þinna aö útjöörum kanna. Leita’ ég að ást þér í augum, aö alvöru’ í svipnum, þykist ég finna þann fjársjóö sem framast ég þráði, kný ég á huröir þíns hjarta meö hnúum rníns anda, finnst mér þá dyr allrar dýröar af drottni mér opnast. Astin mín eiga vill heima hjá ástinni þinni, lokir þú ást mína úti þá ástin rnín verður úti á huga míns hjarni um hávetur h'fs míns, svipurinn hennar muti hvessa á hjarta þitt augun. Fortíöin fáum aö treysta

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.