Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 17

Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 17
r £3 ISItstjorriaTpIstlSLr. - ■ - II J SIÐFERÐISMÖLAR. I 43. nr. Heimskringlu stendur grein 111 eö fyrirsögninni ,,Ljót saga“. Flestir munu kannast viö þá sögu, sem lesiö hafa blaðið, því hún er í sannleika ijó't. Þegar búiö er aö Segja söguna, sem sýnir, aö menn af öl/nr.i stigian, svo sern bankaþjónar, lögfræöing- ar, stjórnmálamenfi, og prófessorar, ásamt heföarfrúm, fœfium, svertingjurn, o.s.frv. hafi .vei'iö í hóp þeini, er fögreglan handsatm áöi, segir Sögumaöur; .......minnst sé þó enn þá séö af arieiöingurti áhlaupsins, senr A sfnnm tírna muni orsaka nok'kur 'sjálfsmórö og hjónaskihiaði í tugatáli, því að margir bændur eru sVo gjötðir, aö þeir' kunna því iila, aö vera skifdi'r eftir heirna' á kvöfdin, til aö passa krakkana rnéöan konurnar fara út til að leika sér á þessurri íagaleysis knœpum". ■ • • > 1 • ! " Morallinn sérri liggur í þessu stutta niöurlagi greinar höf. ér sem fylgir: ' / ■ ! g ; ; '■ i í. Aö sj.áffsniorö séu þ.i eðlileg er konnr gjöfast sekar um hjú- skaparbrot—'áf því aö margir bændur o.s.frv. 2. Aö hjóriaskilriaöiir ór þá eölilégrir er kónnr gjörast Sekar um hjúskaparbrot —■ af því margir baíridur o.s.frV. 3........,,því margir bændur eru svö. gjöröir, áö þeif kuriria þvf illa aö vera skiidir eftír heima á ki’Jldin til aö passa krakkand; meöan konurnar fara út til aö leika sér á þessum lagaleysis knœp- um“. — Þeir kynnu víst betur viö aö leika sér þar sjálfir ! Þvf er aö venjast sem vera skal ! 4. Greinarhöf. hefir víst aldrei koinið tii hugar aö til væru eöa heföu verið konur.. ssm ,,kynnu því illa.aö bændur þeirra lékju sér á þeisum lagaieysis knæpum !“ Þær hafa náttúrlega engan rétt til að kunna illa viö neitt, sem bæ.idunum þóknast aö gjöra. ,,Því hvaö geiur eigi.ikona meira heimtrö af breiskum eiginmanui, en aö hann sjái konu sinni og krokkuin fyrir heimili, fötum og fœði?“ eins og einn af þingmönn-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.