Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 11

Freyja - 01.09.1905, Blaðsíða 11
VIII. 2. FREYJA 35- ingar fyrir sig að þangað fýsti sig ekki. neina fyrir þi sök að hann ætti þar tvær systurog í síðasta bréfi til Imeldu var þessi kafli nieðal annars, „Mig hefir oft langað til að segja þér frá systrum mínum Edith og Hildu, siðan þi fórst þarna austur.því þer hljit.i að vera einhversstaðar á þeim slóðiun, se:n nú er heimili þitt, Þæt' skrifa mér oft löng og elslui- leg bréf, og er það sá eini hlekkur seui haldið hefir saman frændsemis- keðju vorri. Mundir þá nú vilja heiinsækja þær í mínu nafni og segja þeim allt, sem þú veizt um bróður þeirra. Það tnyndi gleðja þær, því þeirn þykir eins iunilega vænt um mig og mör utn þær, enda segja þær tnér ælinlega allt um h tgi sín i .... “ Já, víst vildi hún flnna þær, og fyrir löngu hefði hún verið búin að því, hefði hún vitað hvar þær væri að flnna. Hún ásetti sðr af fáAlicu til að fara með sér svo fljótt sem heiisa henuar leyfði. Imelda kraup við uppsprett tlindiu i oj let dmp n i,*kr!sUlltæra drjúpa af flngrum sér, meðan hugur hennar hvarflaði tii liðinna tíma, og ein mvnd eftir aðra ieið fram í huga hennar af þeim sem hún liafði þekkt og unnað. Loks var það myndin af hennar týndu og elskuðu systur, sem iiugur hennar stanziði við, og ósjálfrátt kallaði hún: ,,Ó, Cora, Cora, hvar, ó, hvar getur þú verið? Veiztu ekki að svstir þín elskar þig og þráir að sjí þig?" Það var eins og þessari andvarpan hjarta hennar væri samstund- is svarað, því rétt lijá henni var sagt: ,,Iinelda“. Hún stóð upp inátt- laus af hræðslu og leit í kringum sig þar til nafn hennar var aftur nefnt, hún þekkli röddina og sagði lágt: „Frank! Hvaðan kemur þú?“ ,,Þú ert þó ekki hrædd við mig, systir góð!“ sagði Frank, því það var virkilega hann, og hló kæruleysislega, eins og hatin átti vanda til, um leiðog hann kom nær henni. „E^er ekki iiættulegur—hefl aldrei gjört mig sekann í verri glæp en að stela þegar ég var hungraður og það kemur vanalega fyrir þrisvar á dag. Það cr að vísu leiðinlegt skyiduverk—en skvlda engu að síður, því ínaður verður einitvernveg- inn að lifa, og að taka það sem ég næ i, er hör uin bil nóg verk fyrir mig. En geturðu nú ekki hjálpað mör um nokkra skildinga? Eg sé að þú hefir liitt á býsna fallegt hreiður, eins og gæði þín náttúrlega verðskulduðu að þú gjðrðir, en svo vissi ég nú, að þú varst ekki eins saklaus og þú lézt vera. Segðu mér nú alveg satt, hve mikils virci er þessi heiðraði tengdabróðir minn ? Eftir heimilinu því arna að dæma ætti hann að vera býsna vel flðraður". Imelda var orðlaus af undran og skelflngu. Gat þetta verið bróðir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.