Freyja - 01.08.1906, Side 1

Freyja - 01.08.1906, Side 1
IX. BINDI. ÁGÚST 1906. TOLUBLAÐ ISLENDINGADAGS-KVÆÐIN 1906, MINNI ÍSLANDS. EFTIR þorst. þ. þorstei?isson. Hátt upp úr legi mót himni og sólu heilaga landió vort snækrýnda rís, þar sem aS landvættir aldur sinn ó'lu áður en vaknaöi sögunnar dís. Norölœga landiö með norrœna þjóö, norrœna kappa og' víkingablóð. Undranna landið meö álfum og tröllum, útlögum, dvergum og hamrömmum lýö. Bjargstudda landiö ineð borgum oghöllum, byggðum af guðunum endur á tíð. Nú ertu horfin oss, dalanna drottningr dýrðlega fjallmær, sem baðast af hrönn, þú sem að heillaðir hjörtu vor lotning hátt yfir glepjandans nartandi tönn. Svipmikla ísland, þig sjáum ei vér, sundraðir, týndir og slitnir frá þér. Þó áttu heima í hjarta vors blóði, helg er þín minning, er geymir vor sál. Tap þitt er sorg vor, þín gœfa vor gróði, gimsteinum dýrra þitt ómskíra mál.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.