Freyja - 01.08.1906, Qupperneq 2
2
FREYJA
Sagnríka, óðfræga elskaða móSir,
ástkveSju börnin þér færa í dag.
Andí vor svífur á æskunnar slóSir,
endurhljóm vekur þitt náttúrulag.
lílíSasta œttjörS vor, brjóstin þín viS
beztan í heiminum veitir þú friS.
Utsýn þá fegurstu’, er auga vort lítur,
andríkið djúpa, sem fornþjóðin reit.
Allt þaS, sem sála vor inndælast nýtur,
oss gaf þín heilnæma fjallanna sveit.
MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA.
Eftir Magnús Markússon.
Nú skal syngja norrænt lag,
nú skal hafa glaðan dag,
nú skal fálkann hefja hátt,
heyja dans og gígju slátt.
Sýnum þaS vér eiguin enn
Islands perlur, fljóS og menn,
Gunnars frœkni, Grettis munl,
gáfur Njáls og Héðins lund.
Nú er gott að létta lund,
líta yfir horfna stund.
LiSin atvik, lán og þraut,
Ijósum krýna vora brant.
Þökk sé alvalds helgri hönd,
hér sem leiddi knör aS strönd,
gaf oss fjör og frelsis hag
fram á þenna bjarta dag.
Himinn, fold og hrannar slóð
hljóma lífsins voraar ÓS.
Breitt og fagurt sjónarsvið
svinnu mengi brosir viS.
Norrœnn andi, afl og þor \