Freyja - 01.08.1906, Side 4

Freyja - 01.08.1906, Side 4
4 FREYJA IX. i. Halldóra Gnðmundsdóttir Óilson í West Duluth. Þ©ss var fyrir skömmu lauslega getiö íFreyjuaö yfirsetukona’ Halldóra Ólson í West Duluth heföi komiö upp hjá sér stóru og vönduðu húsi. Nú hafa oss borist nánari fréttir af henni og starfi hennar ásamt mynd af henni, sem Freyja nú fiytur lesendum sín- um, og kunnum vér þeim sem sendi það, þökk fyrir hvorttveggja. Halldóra Guðmundsdóttir Ólson er fædd 5. águst 1854 á Halldóra Olson. Elliða í Staöarsveit í Mje'.ifellssýslu á ísla-ndi. Foreldrar hennar voru hjónin, Guðmundur Stephanson Guðmundssonar jónsonar prófasts á Staöarstaö og Anna Siguröardóttir. Halldcra missti móöur sína á unga aldri og var þá tekin til fósturs af þeim hjón- um, Guömundi Sigurössyni móöurbróöur sínum og Þorbjörgu fööursystur sinni. Hjá þeim fékk hún gott uppeldi, og trá þeirn giftist hún hr.Siggeiri Ólafss) ni frá Benediktsvöllum 28.sept. 1874. Arið 1886 fluttu þau til Ameríku og komu til Winnipeg 30. júh' s.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.