Freyja - 01.08.1906, Page 9
®dgí'-
Þegar bardaginn stöö sen: hæst óg Tom tókst aö ryöja
fylkinguna, flýði ég meö úrið, sem hann laumaði til mín. —
Aumingja Tom, sem lögreglunni heföi pótt eins dýrmætt aö ná,
og hann var mér dýrmætur.
Vagnstööin var troðfull, eins og æfinlega cr um þetta leyti
dags. Ég reyndi að heröa mig upp, og sagöi í sífellu viö sjálfa
mig. „Vertu róleg. A'anccy litla. Nú átt þú að vera skólastúlka
nýkomin frá Bryn Mawr, aö mæta pabba þinum. Sjáðu nú um
aö hatturinn sitji rétt.‘‘
Ég gekk upp að stóra speglinum, og sá aö inn í kvenna-
.sctustofunni sátu noldcrar konur—konan, sem aldrei. kann aö
fara meö barnið sitt, nerna þegar aliir sjá til hennar, og kon-
an, sem æfinlega er svöng og nagar súkkulaðsmola úr bréfkassa
og konan, sem allstaöar sofnar meö hattinn út i öörum vangan-
um cg hárnálarnar að detta úr hárinu. og konan, sem æfinlega
er á nálum um að missa af lestinni, og konan, sem skrifar alla
hluti í minnisbók sír.a og — mér er hálf illa viö manninn, sem
gægist þarna inn. Kvcnna-biðstofan er ekki staður fyrir karl-
menn, né helclur fyrir stúlkur. sem hafa annara úr í barmi sín-
um. Það var svei mér gagn aö ég sneri aö honum bakinu, en
,svo gat hann hafta séð framan í mig í stóra speglinum.
Ég fór inn í innri stofuna, þar sem þjónustustúlkurnar
yoru að lagfæra hárið á líefðarfrúnum og bursta ferðarykið úr
fötum þeirra. Það cr slæmt aö veröa að skotspæni, sem allra
kvenna augu skjóta aö örfum sínum — horfa á. Ég fann þaö
nú. En svo hengdi ég upp treyjuna mina og hattinn, eins og
ekkert væri um aö vera, og horfði enn á sjálfa mig í spegfinum,
lagaði til á mér háriö og reyndi aö vera ró!eg. Svo ætlaði ég
að taka trcyjuna mina, en rak þá augun í aöra yfirhöfn, slcó-
sib'a, úr dýrasta efni, með háum kraga, dökkrauða á lit og
hlýja að sjá, og á.naglanum upp yfir henni samsvarandi hatt.
Þjónustustúlkan hélt víst aö ég ætti þetta stáss—það var allt
v