Freyja - 01.08.1906, Side 10

Freyja - 01.08.1906, Side 10
10 FREYJA IX. *. henni að kenna—Mn tók þa5 niöur og færöi mig- í þaö rétt eins'- og ég ætti það. Eigandinn var að láta þjónustustúlkuna símt gjöra viö slysagat á kjóJnum sínum hinu megin í horninu, svo ég fór bara út. En yfirhöfnin sú arna var nærri búin að steypa íviér, því þegar ég sá mig í speglinum varð ég svo hrifin af sjálfri mér, aö ég gat ekki stilt mig nm aö stanza augnablik til aö sjá þessa rikilátu heföarmey—sjá.lfa mig—þvi yfirhöfnin fór eins vel og hún heföi verið gjörö rétt handa mér. En meðan ég var aö dázt að sjálfri mér, sá ég í speglinum dyrnar opnast á bak viö mig og sama m'anninn, sem ég sá áöur, ásamt aldraöri konu, konia á eftir mér. Auövitaö var hann eftir mér, en ég bara hneppti loðkragann betur aö mér, liorfði beint framan í hann og gekk mína leiö út. Ég var'í þann veginn aö taka næsta vragn, þegar ég kom auga á sania manninn. Xú þóttist ég vera viss um aö allt væri búið með mig, en þaö fór á annan veg. í sama bili kom ég auga á kerru, eina af þessum þægilegu rík- mannegu kerrum — meö tveimur stríöefldum gæöingum fyrir. Ég vissi þá ekki, að biskupinn ætti hana, mér var líka sama, hún var mannlaus í svipinn. Ég vildi heldur fara í henni á Iiarna- lteiöréttingarhúsiö—því ég er of ung til að vera meö þér, Tom Dorgan— en í þiunglamalegum flutningsvagni, svo ég fór inn í hana og Iokaöi á eftir mér. ökumaöurinn, feitur og sæ-llegur, sat og dottaöi, og heyröi því el.-ki þegar huröinni var skel.’t. Alér lá viö aö segja ljótt, en gjöröi þaö þó ekki, því þarna inni fór vel um mig. SætiS var fjaðrasæti, fóöraö meö dýrmætum vefnaði, breitt og rúmgott, og á því var kyrkjublaö, nokkrar greinar fýrir næstu ræöu biskupsins og Quo Vadis. Ég kúröi mig í öoru horninu, en gægöist svo ofur vnrlega út um glugg- ann og sá aö maöurinn meö gy.IItu hnappana var aö fara inn, svo ég hallaöi mér aftur á bak og sofnaði. Og þaö vildi ég, aö Tom heföi séð mig í skósíðu yfirhöfninni og biskupskerrunni steinsofandi. Þaö var svo undur notalegt þarna inni eftir kuldann úti. Já, svo dreymdi mig þig Tom, viö vorum aö gifta okkur, og þú varst með gyllta hnappa og kraginn á yfirhöfninni minni var oröinn aö gu.lum blómum. En svo hröklc ég upp viö það, aö huröin var opnuö og biskupinn kom inn. Hvaö heldurðu aö ég hafi gjört? — Sofnaði aftur, eða lést sofna. Hestarnir voru keyröir af stað, og biskupinn tók eftir mér um leiö. Hann var ekki stór og feitur, þessi biskup, eins og hestarnir hans og ökumaöurinn. Ó, nei, hann var lítil.I og grhnnur, með silfurhvítt skegg, blíöleg augu, þýtt hjarta, og þýöan heila. Hlustaöu nú á!

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.