Freyja - 01.08.1906, Side 12

Freyja - 01.08.1906, Side 12
IZ FREYJA IX. i. aö hugsá um hvaö ég ætti aö taka til bragös og tók ekkert eftir neinu ööru, þegar blessaöur bískupinn hrökk svo hastarfega við, aS ég mátti til með að vakna. í sömu andrár.ni kippti hann aö sér handleggnum' og missti um leið tíu dala seöil, sem hann haföi haldiö á, afan í kjöltu mína.—-Ó, hvar eru þeir nú? Ég .lét ])á einhversstaöar í vasa minn. En svo fór ég aö líta út til a.ö sjá, ef ég gæti, hvað heíöi getaö komið fyrir. Ég fylgdí augnaráöi biskupsins — horfði út urn gluggann og sá við hlið- ina á okkur, aðra kerru nieð ljómandi hestum fyrir og öllum reiða- silfurlögðum. í kerrunni var heföarfrú nokkur, máttar- stóljii Ivyrkjunnar, háöldruö kona, meö sílfurhvítt hár og' skreytt gulli og gimsteinum, þar tíl ekki sást í mó-gula hálsinn nerna með köflum, og varö hann enn þá. móleifari fvrir skraut- iö, sem á honum var. Ljósgráu litlu aujgnn hennar störðu í gegnum báða gluggana og sendu brennandi ásökunarskeyti beint í augun á litla biskupintim, sem haföi haft hendina utan um unga stúlku skrautklædda og lialdiö á 'tiu dollara seðli. Ég sá á svipstundu hvernig i öllu lá, og ég hélt ég mundi deyja af hláitri—hlátri, sem ómögulega mátti hafa framgang. En þetta varöi ekki nema augnablik—frúin ók af stað og við í hægöum okkar á eftir. Ég var búin aö fá nóg, reis þvi upp snögglega og sagöi í töluveröri geöshræringu: „Guð minn góöur—svo þú ert ekki pabbí minn!“ „Nei, vesalings barn. Ég var að hugsa um hvernig ég ættí aö hjálpa þér þegar--------“ sagöi hann og þagnr.öi allt í einu og kafroðnaði. Ég huldi and.litiö i höndum mér og færöi mig eins langt frá, honum eins og ég gat og sagði: „Ó, láttu mig út. fijótt, fljótt, jþú ert ekki pabbi rninn!“ „Nei, auovitao ekki — þó ég sé nógu gamall— og ég vildi —vi.ldi ég væri það.“ „Virkilega!“ sagði ég og horfði á hann, alvarlega líka, ])ví blíðan og manngæzkan sem kom fram í röddinni hjálpaöi mér til aö átta mig. „Vegna hennar ?'* bættí ég víö og leit út í g’ugg- ann. Þetta átti ég náttúrlega ekki að gjöra, þaö sá ég of. seint. Hann teygöí úr sér eins og skóladrengur, og blíölegu augun liaus sýndu, aö hetta hafði sært tilfinningar hans voöalega. Ég segi þér ekkí hvað ég gjörði uæst, því þú ski.Ldir þaö ekki, en á þe-su augnabliki var mér annara um á.lit hans, en þó ég lenti á BarnaleiðréttingarhÚ'sínu, eöa jafnvel um allt annað, og upp' frá þessu vorum við, vinir. Hann lét stauza hestana. og æi’aöi að hjájpa mér út, en ég vildi.ekki fara. Ég h'aföi ásett mér aö hjálpa honum úr þessum kröggum hvaö svo sem þaö kostaði mig og' svo ókum viö teina leiö heim til gylltu frúarinn-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.