Freyja - 01.08.1906, Page 13

Freyja - 01.08.1906, Page 13
IX. I. FREYJA 3E íir. \ esalingarmn—bann hélt þaö sitt ráö aö biöja liana fyrir mig- þangað til pabbi fyndi mig. En hann haföi ekki meiri hng- mynd um aö ég var að gjöra þetta ti.l að frelsa. mannorð hans sjálfs ag að þetta var eini vegurinn til þess, en ég, alin upp á gustukaheimiiinu, aö lcasta mér á náöararma fyrsta fallega fr- ans sem ég mætti. Ég vildi bara aö þið, stallsystur mínar, heföuö getað séö hana barna i skrautlegu stofunni sinni, innan um skraut- munina í henni—stofunni—og' skrautið á sjálfri henni, meö for- vitnina.undranina og ég veit ekki hvað annað á breiöa and'itinu, yiir því, aö hanu skyldi voga sér aö koma ti.l hennar, svona rétt á eftir og sannfæra hana um aö tortryggni hemvar hcfði vcriö algjörlega ástæöulaus. ,,.Kæra frú Ramsey," sagöi biskupinn. „Ég færi þér hérna aumingja skókstúlku, sem tók kerruna mína fyrir kerruna hans föður síns í dag nálægt vagnstööinni. Hún er ókunnug i borg- inni og ég treysti yður til aö sjá um hana þangaö til faðir henn- ar vitjar hennar.“ Það þurf nú kannske ekki öðru vísi skáldaöa sögu til aö út- rýma tortryggninni úr konuhjartá ef luih er einu sinni þangað komin. Ég sá líka, aö frúin fraus upp rétt fyrir augunum á lionum, en liann, blessaö sak.leysiö, sá eklcert. Svo ég dansaöi upp að kjötstykkinu með demantana og vaföi höndtmum um hálsinn á henni og sagöi glaölega um leiö og ég horföi vinar- augum til biskupsins: „Og þú sugðir að konau þín væri ekki heima, pabbi J Ilef- urðu þá aöra konu en mömmu?“ Biskupinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veöriö, og frúin leygöi úr bykka hálsinum. „Ó, mamma,“ hélt ég áfram nteö sömu barnslegu glaö- væröinni. ,.Ó, mamma! Þú getur elcki trúað hvað mér þykir væht um aö vera komin heim. ífg var orðin svo þreytt þarna á liá.skólanum. Þetta sanra, lesa— lesa, lesa, þangað til maöur uærri ruglast. Þaö lagðist þar stúlka í heilabó.lgu eöa einhverju jjess leiöis, hún lagöi svo hart aö sér að lesa undir miövetrar- ])rófif>. Ó, hvað- heitir hún nú? Ég get ómögúlega munaö þaö, ég er svo þreytt. En það var líkt rnínu nafni, og einu sinni hélt ég að það væri mitt nafn, svo ég réöi af aö fara heim og koma með þaö. En þaö getur þó ekki verið mitt nafn? Heldurön þaö, mamma? Ó, segöu þaö geti ekki veriö.“ Ég heföi átt aö verða leikstúlka og ég skal lika veröa það. Þá verðwr þti þar, sem þú getur ekki hindrað þaö, Tom' svo hjartanlega, að rr.ér var meirá en nóg boðiö. ..Ý'r r- •

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.